Fara í efni
15.01.2018 Fréttir

Starfsmaður óskast til að sjá um daggæsluúrræði á Strönd

Um er að ræða 100% tímabundið starf til vors en viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára og hafi reynslu og ánægju af að vinna með börnum. Uppeldismenntun er kostur. Hreint sakavottorð er skilyrði.
 
 
Deildu
Nánari upplýsingar um starfið veitir Drífa Gunnarsdóttir fræðslufulltrúi í síma 488-2000 eða drifagunn@vestmannaeyjar.is
Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2018
Umsóknum skal skila í þjónustver Ráðhúss eða í tölvupósti á netfangið drifagunn@vestmanneyjar.is
Umsóknareyðublöð fást í þjónustuveri Ráðhúss eða á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar á www. vestmannaeyjar.is