Fara í efni

Fréttir

11.07.2017

Starfsfólk vantar í skilastöðu í Víkina

Starfsfólk vantar í skilastöðu á Víkina, leikskóladeild í Hamarsskóla.
Fréttir
04.07.2017

Laus staða 50% iðjuþjálfa

Laus er til umsóknar 50% staða iðjuþjálfa við öldrunarþjónustu hjá Vestmannaeyjabæ. Starfið felur í sér þjónustu og ráðgjöf til aldraðra og starfsmanna í öldrunarþjónustu.
 
 
Fréttir
29.06.2017

Dagskrá Goslokahátíðar 2017

 Fyrir liggur dagskrá Goslokahátíðar 2017. Goslokanefnd hefur lagt áherslu á að gera bæjarbrag hátíðarinnar sem mestan og sem lið í því átaki við nefndin hvetja bæjarbúa og fyrirtæki til þess að skreyta umhverfi sitt. 
 

Fréttir
27.06.2017

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast í leikskólann Kirkjugerði,Vestmannaeyjum. 

Fréttir
22.06.2017

Afleysingar á tæknideild

 Umhverfis- og framkvæmdasvið óskar eftir starfsmanni til afleysinga til 28. febrúar 2018.  Um er að ræða starf á tæknideild.

Fréttir
15.06.2017

Hátíðarhöld 17.júní

Fréttir
12.06.2017

Dagskrá sumarfrístundar

Fréttir
02.06.2017

Sundlaug Vestmannaeyja - Hvítasunnuhelgin

 Lokað er á Hvítasunnudag.
Fréttir
30.05.2017

Áminning um íbúafund

Vestmannaeyjabær boðar til íbúafundar n.k. miðvikudag 31. maí kl. 19:30 í sal Akóges Hilmisgötu 15 þar sem kynnt verður tillaga að nýju aðalskipulagi á vinnslustigi.
 
 
 
Fréttir
29.05.2017

Sálfræðingur óskast

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir sálfræðingi til starfa hjá fjölskyldu- og fræðslusviði. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Starfið er á sviði skóla- og félagsþjónustu. 

Fréttir
26.05.2017

Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní

Breytingar verða á réttindaöflun sjóðfélaga í A deild Brúar lífeyrissjóðs frá og með 1. júní næstkomandi.  Breytingarnar hafa mismunandi áhrif á sjóðfélaga og eru þær gerðar vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Hefur sú lagabreyting áhrif á A deild Brúar lífeyrissjóðs.

Fréttir
23.05.2017

Númerslausa bíla burt

Undanfarin ár hefur verið unnið að því að fjarlægja númerslausa bíla af götum bæjarins sem og af lóðum.
Þetta hefur gengið þokkalega en alltaf skjóta ný „hræ“ upp kollinum.
 
 
 
Fréttir
17.05.2017

Íbúafundur: Kynning skipulagstillögu á vinnslustigi að nýju aðalskipulagi Vestmannaeyja

Boðað er til íbúafundar miðvikudaginn 31. maí kl. 19:30 í sal Akóges Hilmisgötu 15. Á íbúafundi verður kynnt tillaga að nýju aðalskipulagi á vinnslustigi. 
 
 
Fréttir
16.05.2017

ATH! Sundlaug lokuð 18. maí

 Námskeiðsdagur 18. maí opið 6.15 - 7.55
 
Fréttir
03.05.2017

Leiðbeinandi í Heimaey vinnu og hæfingarstöð.

 Helstu verkefni og ábyrgð

Fréttir
26.04.2017

Atvinna í boði/ afleysingar sumarið 2017

Heimaþjónusta /dagvinna
Óskum eftir starfsmanni í félagslega heimaþjónustu og frekari liðveislu . Starfið felur í sér aðstoð við einstaklinga inni á heimili þeirra og við athafnir daglegs lífs, þrif, matarinnkaup ofl. Starfið krefst sjálfstæðra vinnubragða og góðrar hæfni í mannlegum samskiptum um er að ræða 60 -70% starfshlutfall í afleysingar og þyrfti viðkomandi að geta byrjað 3 júlí 2017.
 
 
 
Fréttir
24.04.2017

Grunnskóli Vestmannaeyja

Við Grunnskóla Vestmannaeyja eru lausar eftirfarandi stöður fyrir næsta skólaár. 

Fréttir
18.04.2017

Sumardagurinn fyrsti 2017

Hér má sjá dagskrá sumardagsins fyrsta.
Fréttir
07.04.2017

Sumarfrístund

Fáist næg þátttaka er áætlað er  að reka  sumarfrístund  fyrir yngstu grunnskólabörnin kl. 8 – 13 virka daga  frá 7. til 30. júní n.k. Staðsetning er í Rauðagerði við Boðaslóð  (Féló).
Fréttir
07.04.2017

Umsóknir um frístundaversvistun skólaárið 2017-2018

Frístundaverið tekur til starfa  í Þórsheimilinu um leið og skólarnir byrja í ágúst og verður opið eftir hádegið  virka daga skólaársins  frá 12.30 - 16.30.  

Fréttir
07.04.2017

Starf yfirumsjónarmanns í frístundaveri/heilsdagsvistun

Fjölskyldu- og fræðslusvið auglýsir eftir yfirumsjónarmanni í frístundaverið í Þórsheimilinu sem er  rekið fyrir börn í 1. – 4. bekk eftir að skóla lýkur á daginn og allan daginn á starfs- og vetrarfrísdögum grunnskólans.  
Fréttir
06.04.2017

Atvinna - Ritari Hamarskóla

Auglýst er starf ritara við Grunnskóla Vestmannaeyja ( Hamarsskóla ). Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Fréttir