Fara í efni
20.07.2017 Fréttir

Starfsmaður Vestmannaeyjahöfn

Vestmannaeyjahöfn auglýsir eftir starfsmanni  

Deildu
Starfsmaðurinn sinnir hafnarvörslu, vigtun sjávarafla, hafnarvernd, ásamt almennum viðhaldsverkefnum hafnarinnar.  Hann sinnir einnig öðrum þeim verkefnum sem yfirmaður felur honum.

Hæfniskröfur:

Skipstjórnarréttindi og enskukunnátta æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Laun eru skv kjarasamningi STAVEY og Launanefndar sveitarfélaga.

Nánari upplýsingar gefur Andrés Sigurðsson sími 6913300.

Umsóknum skal skilað á hafnarskrifstofu eða á rafrænu formi á netfangið addisteini@vestmannaeyjar.is fyrir 31.júlí nk.