Fara í efni
28.08.2017 Fréttir

Vilt þú taka þátt í Útsvari?

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir áhugasömum Eyjamönnum og konum til að taka þátt í hinum sívinsæla sjónvarpsþætti „Útsvar“ næsta vetur.

 

Deildu

Þeir sem hafa áhuga á að komast í lið Vestmannaeyjabæjar eru beðnir um að senda tölvupóst á netfangið margret@vestmannaeyjar.is sem allra fyrst. Á sama netfang má einnig senda tilnefningar um þátttakendur!