Mikilvægt að viðkomandi sé samviskusamur og fær í samvinnu með öðrum en samstarfsmenn eru mjög hressir og skemmtilegir vinnufélagar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Nálgast má umsóknareyðublöð í þjónustuveri Ráðhúss í Landsbankahúsinu eða á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Einnig má senda umsóknir rafrænt í tölvupósti á neðangreint netfang. Laun eru samkvæmt kjarasamningi stéttarfélags viðkomandi og sambands íslenskra sveitarfélaga. Nánari upplýsingar veitir Sólrún Gunnarsdóttir deildarstjóri í málefnum aldraðra á solrun@vestmannaeyjar.is eða í síma 488-2602