08.03.2018
Magnaður árangur
Árangur íþróttafólks frá Vestmannaeyjum er einstakur. Núna um helgina leika karla- og kvennalið okkar til úrslita í bikarkeppni í handbolta. Vinni liðin leiki sína verður íþróttafólk frá Vestmannaeyjum handhafi allra bikarmeistaratitila í meistaraflokki karla og kvenna í bæði handbolta og fótbolta.
Fréttir
