Fara í efni

Fréttir

08.03.2018

Magnaður árangur

Árangur íþróttafólks frá Vestmannaeyjum er einstakur.  Núna um helgina leika karla- og kvennalið okkar til úrslita í bikarkeppni í handbolta.  Vinni liðin leiki sína verður íþróttafólk frá Vestmannaeyjum handhafi allra bikarmeistaratitila í meistaraflokki karla og kvenna í bæði handbolta og fótbolta.

Fréttir
06.03.2018

Hjólaskófla til sölu

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir tilboðum í hjólaskóflu CAT966C árgerð 1973

Fréttir
28.02.2018

Útboð- viðbygging við Barnaskólann

Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í viðbyggingu við Barnaskólann í Vestmannaeyjum. Viðbyggingin verður steinsteypt hús á tveimur hæðum samtals um 40 m2.
 
Fréttir
28.02.2018

Starfslaun bæjarlistamanns 2018

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir umsóknum og tillögum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2018.?? ??
 
Fréttir
20.02.2018

Fundarboð

  

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1530

 

FUNDARBOÐ

 

1530. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

22. febrúar 2018 og hefst hann kl. 18.00

 

Fréttir
12.02.2018

Bilun í moksturstæki

Vegna bilunar í snjómoksturstæki hjá Þjónustumiðstöð hefur ekki verið unnt að moka gangstéttir og gangstíga eins og kostur er.  Beðið er eftir varahlutum að utan og verður tækið sett í gagnið um leið og mögulegt er.

Fréttir
01.02.2018

ÚTBOÐ Loftræsikerfi Sagnheimar Byggða- og bókasafn Vestmannaeyja

Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í endurbætur og lagfæringar á loftræsikerfi í Byggða-og bókasafni Vestmannaeyja, sem er steinsteypt hús á 3. hæðum samtals 1740m².

Fréttir
30.01.2018

Hjúkrunarfræðingur óskast

Á hjúkrunar- og dvalarheimilið Hraunbúðir í Vestmannaeyjum vantar 50 % stöðugildi hjúkrunarfræðings. Á Hraunbúðum eru 28 hjúkrunarrými, 8 dvalarrými og 1 hvíldarrými auk annarrar þjónustu við eldri borgara. Nánari upplýsingar um heimilið má sjá inn á www.hraunbudir.is.
 
Fréttir
29.01.2018

Stuðningsfjölskyldur óskast

Tvo drengi á aldrinum 7–8 ára vantar stuðningsfjölskyldu. Um er að ræða 3–6 sólarhringa á mánuði. Hlutverk stuðningsfjölskyldu er að taka barn eða börn tímabundið í umsjá sína í þeim tilgangi að létta álagi af fjölskyldu þeirra. 
Fréttir
23.01.2018

Innviðir, náttúra og samfélag í brennidepli á Suðurlandi

Opinn íbúafundur um framtíðarþróun ferðamála í tengslum við gerð Áfangastaðaáætlunar DMP á Suðurlandi verður haldinn þann 29.janúar kl. 17 í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. 
Fréttir
22.01.2018

Vetrarnótt í Vestmannaeyjum

Þriðjudaginn 23. janúar verða 45 ár liðin frá því að gos hófst á Heimaey. Vetrarnótt er viðburður þar sem bæjarbúum er boðið að koma saman í tilefni tímamótanna og minnast þessarar örlagaríku nætur.
 
Allir viðburðir eru opnir og dagskránna má sjá hér að neðan. 
Fréttir
22.01.2018

Skólaliði óskast í Grunnskóla Vestmannaeyja

Um er að ræða 80% stöðu í óákveðinn tíma með möguleika á fastráðningu. Starf skólaliða felst m.a í aðstoð við nemendur í leik- og grunnskóla, gæslu og þrifum á skólahúsnæði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. febrúar 2018. 
Fréttir
19.01.2018

Fasteignagjöld fyrir árið 2018

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2018 eru einungis sendir til eldri borgara 67 ára og eldri og fyrirtækja, aðrir fá álagningaseðilinn birtan rafrænt á island.is á næstu dögum.
Fréttir
19.01.2018

Aukin ánægja með umhverfis -og skipulagsmál í sveitarfélaginu

Á 278. fundi sínum sem fram fór þriðjudaginn 16. jan sl. fjallaði Umhverfis- og skipulagsráð um þann hluta árlegrar þjónustukönnunar Gallup sem snýr að ráðinu. Könnun þessi er gerð til að kanna ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gera samanburð þar á, ásamt því að skoða breytingar frá fyrri mælingum könnunin fór fram frá 3. nóvember til 17. desember 2017.

 

Fréttir
19.01.2018

Ánægja eykst með 12 af 13 þjónustuþáttum Vestmannaeyjabæjar skv. þjónustukönnun Gallup

Á fundi bæjarstjórnar í gær var fjallað um þjónustukönnun Gallup en áður höfðu fagráðin rætt og yfirfarið það sem snéri að hverju ráði fyrir sig. Hægt er að nálgast öll gögn hér á vefsíðunni. Könnun þessi er gerð til að kanna ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gera samanburð þar á, ásamt því að skoða breytingar frá fyrri mælingum. Könnunin fór fram frá 3. nóvember til 17. desember 2017.
 
 
Fréttir
18.01.2018

Sigurlaug Vilbergsdóttir ráðin ráðgjafaþroskaþjálfi hjá Vestmannaeyjabæ

Vestmannaeyjabær hefur ráðið Sigurlaugu Vilbergsdóttur í stöðu ráðgjafaþroskaþjálfa. Sigurlaug er þroskaþjálfi með diplomu í hugrænni alferlismeðferð og starfaði áður sem sérfræðingur og ráðgjafi á Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins (GRR). 

Fréttir
17.01.2018

Þjónustuíbúðir Vestmannabraut 58b óska eftir starfsfólki

 
Laus er til umsóknar tímabundin 50% staða. Einnig er óskað eftir starfsmönnum í tilfallandi afleysingar á vaktir.
Fréttir
15.01.2018

Starfsmaður óskast til að sjá um daggæsluúrræði á Strönd

Um er að ræða 100% tímabundið starf til vors en viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára og hafi reynslu og ánægju af að vinna með börnum. Uppeldismenntun er kostur. Hreint sakavottorð er skilyrði.
 
 
Fréttir
12.01.2018

Mikil ánægja með íþróttaaðstöðu, þjónustu við fatlaða, barnafjölskyldur og eldriborgara.

Fjölskyldu- og tómstundaráð hefur nú fjallað um þann hluta árlegrar þjónustukönnunar Gallup sem snýr að ráðinu. Könnun þessi er gerð til að kanna ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gera samanburð þar á, ásamt því að skoða breytingar frá fyrri mælingum könnunin fór fram frá 3. nóvember til 17. desember 2017. 

Fréttir
12.01.2018

Margir óánægðir með sorphirðu í Eyjum

Framkvæmda- og hafnaráð fjallaði í vikunni um þann hluta árlegarar þjónustukönnunar Gallup sem snýr að ráðinu. Könnun þessi er gerð til að kanna ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gera samanburð þar á ásamt því að skoða breytingar frá fyrri mælingum og fór hún fram frá 3. nóvember til 17. desember. 
Fréttir
08.01.2018

Mikil ánægja með fræðslumál og þjónustu við barnafjölskyldur

Í seinustu viku var haldinn fundur í fræðsluráði Vestmannaeyjabæjar en það ráð fer meðal annars með málefni allra skóla, daggæslu og fl. Til umfjöllunar var niðurstaða þjónustukönnunar Gallup sem gerð er árlega til að kanna ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gera samanburð þar á, ásamt því að skoða breytingar frá fyrri mælingum. 
Fréttir
08.01.2018

Félagsleg liðveisla hlutastörf - sveigjanlegur vinnutími

Óskum eftir starfsfólki af báðum kynjum í félagslega liðveislu fyrir börn og fullorðna.
 
Fréttir
03.01.2018

Þrettándinn 2018

 Hér að neðan má sjá dagskrá þrettándahelgarinnar.
Fréttir
27.12.2017

Þjónustuíbúðir Vestmannabraut 58b óska eftir starfsfólki.

Óskað er eftir starfsmönnum í tilfallandi afleysingar.

Fréttir
12.12.2017

Fundarboð bæjarstjórnar

 Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn 14. desember 2017 kl. 18.00 í Einarsstofu. Dagskrá fundarins er eftirfarandi.
Fréttir