22.05.2018
Þjónustusamningur vegna reksturs Herjólfs
Hér að neðan má nálgast samninginn milli Vestmannaeyjabæjar og Vegagerðarinnar um rekstur Herjólfs sem lagður hefur verið fram af hálfu Ríkisins. Markmiðið með samningnum er að stuðla að góðum samgöngum við Vestmannaeyjar með því að tryggja öruggar ferjusiglingar milli lands og Eyja og felur hann það í sér að Vestmannaeyjabær taki við rekstri Herjólfs eftir að nýtt skip hefur þjónustu eigi síðar en 8. okt. 2018.