Á Hraunbúðum eru 28 hjúkrunarrými, 8 dvalarrými og 1 hvíldarrými auk annarrar þjónustu við eldri borgara. Nánari upplýsingar um heimilið má sjá inn á www.hraunbudir.is Mikilvægt er að viðkomandi hafi til að bera jákvætt viðhorf, frumkvæði, góða samskiptahæfileika og áhuga á að vinna með öldruðum. Laun skv. kjarasamningum sambands íslenskra sveitarfélaga og stéttarfélags viðkomandi Umsókn og ferilskrá óskast send rafrænt á hraunbudir@vestmannaeyjar.is.
Nánari upplýsingar veita Guðrún Hlín Bragadóttir hjúkrunarforstjóri, gudrunhlin@vestmannaeyjar.is og Sólrún Gunnarsdóttir deildarstjóri í málefnum aldraðra, solrun@vestmannaeyjar.is, í síma 488-2600
HRAUNBÚÐIR VESTMANNAEYJUM
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR ÓSKAST
Á hjúkrunar- og dvalarheimilið Hraunbúðir í Vestmannaeyjum vantar 50 % stöðugildi hjúkrunarfræðings, einnig vantar hjúkrunarfræðinga í afleysingar næstkomandi sumar. Á Hraunbúðum eru 28 hjúkrunarrými, 8 dvalarrými og 1 hvíldarrými auk annarrar þjónustu við eldri borgara. Nánari upplýsingar um heimilið má sjá inn á www.hraunbudir.is
Helstu verkefni
• Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við hjúkrunarforstjóra og bera ábyrgð á meðferð
Hæfniskröfur
• Íslenskt hjúkrunarleyfi
• Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
Nánari upplýsingar
• Umsóknarfrestur er til 27.04.2018
• Laun skv. kjarasamningum sambands íslenskra sveitarfélaga og félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
• Umsókn fylgi afrit af hjúkrunarleyfi
• Umsókn óskast send á gudrunhlin@vestmannaeyjar.is eða hraunbudir@vestmannaeyjar.is
• Nánari upplýsingar veitir Guðrún Hlín Bragadóttir hjúkrunarforstjóri Hraunbúða í síma 488 2600
Deildarstjóri í dagdvöl aldraðra
Á Hraunbúðum er laus til umsóknar 80 % staða deildarstjóra í dagdvöl aldraðra. Dagdvöl aldraðra er stuðningsúrræði við þá sem að staðaldri þurfa eftirlit og umsjá til að geta búið lengur heima. Á Hraunbúðum er leyfi fyrir 10 dagdvalarrými þar sem einstaklingar koma inn yfir dagtímann á virkum dögum.
Meginhlutverk starfsins er :
Sjá um og skipuleggja dagdvöl aldraðra
Hafa umsjón með félagsstarfi íbúa hjúkrunarheimilisins
Hæfnikröfur:
Áhugi og reynsla í vinnu með öldruðum
Góð samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
Sjúkraliðamenntun eða önnur menntun á heilbrigðis eða félagssviði.
Laun skv kjarasamningi viðkomandi við samband íslenskra sveitarfélaga
Frekari upplýsingar veitir Sólrún Gunnarsdóttir deildarstjóri í málefnum aldraðra á netfangið solrun@vestmannaeyjar.is eða í síma 488 2602
Umsóknarfrestur er til 27.apríl næstkomandi