Svör bæjarstjórnar hafa verið send þeim aðilum sem gerðu athugasemdir og veittu umsagnir.
Aðalskipulagið hefur verið sent Skipulagsstofnun til athugunar og gerður er fyrirvari um afreiðslu stofnunarinnar þar til það hefur verið staðfest.
Aðalskipulagið ásamt svörum sveitafélagsins við athugasemdum og umsögnum ásamt lýsingu á innihaldi þeirra er nú aðgengilegt á heimasíðu sveitafélagsins www.vestmannaeyjar.is Vestmannaeyjum 17. maí 2018
Sigurður Smári Benónýsson
skipulagsfulltrúi
Aðalskipulag Vestmannaeyja 2015 - 2035, greinagerð
Aðalskipulag Vestmannaeyja 2015 - 2035, umhverfisskýrsla
Aðalskipulag Vestmannaeyja 2015 - 2035, þéttbýlisuppdráttur
Aðalskipulag Vestmannaeyja 2015 - 2035, sveitafélagsuppdráttur