Fara í efni
11.05.2018 Fréttir

Bæjarstjórnarfundur 15. maí 2018

Ath! breyttur fundartími vegna leiks FH-ÍBV Næsti fundur bæjarstjórnar verður haldinn þann 15. maí . Dagskrá fundarins er hér að neðan. 
Deildu

FUNDARBOР1534. 

fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 15. maí 2018 og hefst hann kl. 17.00   


Dagskrá:  Almenn erindi 



1. 201802046 - Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2017.-SÍÐARI UMRÆÐA- 

2. 201805026 – Stofnun ohf. vegna Herjólfs 
3. 201010070 - Fundargerð Náttúrustofu Suðurlands.Fundargerðir Náttúrustofu Suðurlands frá 26.apríl og 8. maí liggja fyrir til staðfestingar.  Fundargerðir til staðfestingar
4. 201804003F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 283 frá 16. apríl sl.Liðir 1-13 liggja fyrir til staðfestingar. 
5. 201804005F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 208 frá 18. apríl sl. Liður 4, kynning frá ÍBV íþróttafélagi liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar. 
6. 201804004F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 217 frá 25. apríl sl.Liðir 1-7 liggja fyrir til staðfestingar. 
7. 201804009F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 3073 frá 26. apríl sl.Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar. 
8. 201804008F - Fræðsluráð nr.305 frá 30. apríl sl. Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar. 
9. 201804011F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 284 frá 30. apríl sl.Liðir 1-9 liggja fyrir til staðfestingar. 
10. 201805003F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr.3074 frá 8. maí sl.Liður 3, leigusamningur v/Ægisgötu 1-fiskasafn liggur fyrir til umræðu og staðfetingarLiðir 1 og 2 liggja fyrir til staðfestingar. 
11. 201805004F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 209Liður 3, húsnæðismál fatlaðs fólks liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-2, og 4-6 ligga fyrir til staðfestingar 
12. 201805001F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 285 Liður 1, endurskoðun aðalskipulags Vestmannaeyja og liður 10, lundaveiði 2018, liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.Liðir 2-9 liggja fyrir til staðfestingar.   

Elliði Vignisson, bæjarstjóri.