21.12.2018
Vestmannaeyjabær opnar bókhaldið
Vestmannaeyjabær hefur nú opnað bókhald bæjarins með aðgengilegum og myndrænum hætti. Þar gefst kostur á að nálgast upplýsingar um tekjur og gjöld bæjarsjóðs Vestmannaeyja, hvernig fjármagn er aflað og ráðstafað. Um er að ræða veflausn sem býður upp á myndræna framsetningu í súluritum, kökum og hlutfallsmyndum.
Fréttir

