Fara í efni
09.10.2018 Fréttir

Landeyjahöfn

Til að auka upplýsingaflæði til íbúa þá hef ég óskað eftir því að Vegagerðin birti á vef sínum dýpkunatölur úr Landeyjahöfn, meðan Vegagerðin er að vinna að því að koma því í gagnið verða dýpkunatölur birtar á vef Vestmannaeyjabæjar.

Upplýsingar frá Vegagerðininni:
Staðan í Landeyjahöfn kl 18. 05.10.2018
Það er unnið að því að dýpka rif í -6 metra og moka burt skaflinum vestanmegin í innsiglingu.

Íris Róbertsdóttir
Bæjarstjóri
 
Deildu
 
 
Smellið á myndina til að fá nánari upplýsingar um dýpið