Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1541
FUNDARBOÐ
1541. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
6. desember 2018 og hefst hann kl. 18:00
Dagskrá:
|
1. | 201810026 - Fjárhagsáætlun ársins 2019 |
| | - Síðari umræðua - |
| | | |
2. | 201810205 - Þriggja ára fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2020-2022 |
| | - Síðari umræða - |
| | | |
|
|
| | | |
Fundargerðir til staðfestingar
|
3. | 201811004F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 218 |
| | Liður 4, Staða æskulýðs-, tómstunda- og íþróttafulltrúa liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 5, Frístundastyrkur liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 6, Starfsmaður til að sinna fjömenningu í Vestmannaeyjum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
4. | 201811003F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 294 |
| | Liður 1, Deiliskipulag í Kleifarhraun. Skipulagsbreyting liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 10, Skipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2-9 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
5. | 201811007F - Fræðsluráð - 310 |
| | Liður 2, Mat á stöðu stoðkerfis GRV liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 3, Framtíðarsýn í húsnæðismálum GRV liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 4, Þjónustkönnun í leikskóla liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 6, Fréttabréf skólaskrifstofu liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1, 5 og 7 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
6. | 201811008F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3087 |
| | Liður 2, Beiðni um samþykki bæjarráðs Vestmannaeyja fyrir fjármagni til úttektar á rekstri Hraunbúða liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 3, Eigendastefna Vestmannaeyjaferjunnar Herjólf ohf. liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 4, Álagning útsvars og fasteignaskatts fyrir árið 2019 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1 og 5-6 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
7. | 201810014F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 224 |
| | Liður 2, Viðhalds- og nýframkvæmdir á vegum Vestmannaeyjahafnar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1 og 3 - 5 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
8. | 201811010F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 219 |
| | Liður 5, Heilsuefling fyrir eldri borgara liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-4 og 6 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
9. | 201811014F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 225 |
| | Liðir 1 - 5 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
10. | 201811013F - Fræðsluráð - 311 |
| | Liður 1, Mat á stöðu stoðkerfis GRV liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2-3 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
11. 201812001F – Bæjarráð Vestmannaeyja 3088
Liður 2, Viðauki við fjárhagsáætlun 2018 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Niðurfelling fasteignaskatts liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 4, Erindi til bæjarráðs frá stjórn Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 5, umræða um samgöngumál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 og 6 – 11 liggja fyrir til staðfestingar.
Almenn erindi
12. | 201212068 - Umræða um samgöngumál |
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.