Fara í efni
11.12.2018 Fréttir

Jólaljós og rafmagnsöryggi

Deildu
Framundan er hátíð ljóss og friðar. Að mörgu þarf að hyggja og eitt af því er að huga vel að jólaljósum, skreytingum og rafmagnsöryggi. Rafmagn er stórvirkur brennuvargur og á hverju ári verða eldsvoðar, sem eiga upptök sín í rafbúnaði.
 
Mannvirkjastofnun hefur nýlega birt gagnlegar upplýsingar um jólaljós og rafmagnsöryggi og á vef sínum.
 
 
Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar ráðleggur öllum að kynna sér vel þessar leiðbeiningar.