Menntunar- og hæfniskröfur:
· Stúdentspróf- eða sambærileg menntun
· Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
· Skipuleg, vönduð og nákvæm vinnubrögð
· Frumkvæði í starfi og geta til að vinna undir álagi
· Góð tölvukunnátta er nauðsynleg og þekking á MS Office
· Gott vald á íslensku og ensku
Ráðningarkjör eru skv. kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og STAVEY
Umsóknum á að skila til Rutar Haraldsdóttur framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs Vestmannaeyjabæjar, Ráðhúsinu v/Bárustíg 15, 900 Vestmannaeyjum eða senda á netfangið rut@vestmannaeyjar.is.
Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá og staðfestar upplýsingar um menntun. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við þá umsækjendur sem til álita koma.
Umsóknir sem berast eftir að umsóknarfresti lýkur verða ekki teknar til greina. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember 2017.