Umhverfis-og Skipulagsráð Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum 16. maí að kynna á vinnslustigi breytingar á Miðbæjarskipulagi.
Kynningargögn liggja frammi á skrifstofu skipulagsfulltrúa Skildingavegi 5. frá 12/6 til 10/7 n.k. á opnunartíma skrifstofu. Óskað er eftir því að ábendingar og athugasemdir berist í síðasta lagi 10 júlí n.k. á netfang skipulagsfulltrúa bygg@vestmannaeyjar.is eða bréflega til umhverfis-og framkvæmdasviðis Skildingavegi 5. Athygli er vakin á því að öll gögn skipulagsins liggja á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar vestmannaeyjar.is/is/page/skipulagsmal