Fara í efni
29.06.2017 Fréttir

Dagskrá Goslokahátíðar 2017

 Fyrir liggur dagskrá Goslokahátíðar 2017. Goslokanefnd hefur lagt áherslu á að gera bæjarbrag hátíðarinnar sem mestan og sem lið í því átaki við nefndin hvetja bæjarbúa og fyrirtæki til þess að skreyta umhverfi sitt. 
 

Deildu
Goslokanefnd áskilur sér rétt til þess að breyta dagskrá ef þörf þykir og verða þær breytingar þá kynntar sérstaklega. Bendum einnig á að útivistarreglur eru í gildi þrátt fyrir Goslokahátíð og börn eru ætíð á ábyrgð foreldra sinna.
Það er von okkar að allir finni eitthvað við sitt hæfi og skemmti sér fallega saman. Góða skemmtun.
 
Dagskránna má sjá með því að smella á linkinn hér að neðan:

issuu.com/goslok/docs/goslok_2017