Fara í efni
07.09.2016 Fréttir

Íþróttamiðstöðin 40 ára

Sunnudaginn 11. september verða 40 ár liðin frá því að Íþróttamiðstöðin var vígð.
Deildu
 Í tilefni þessa stórafmælis viljum við bjóða bæjarbúum í afmælisveislu í Íþróttamiðstöðina.