Fara í efni

Fréttir

02.04.2016

Takk fyrir Einhugur

Fréttir
31.03.2016

Hraunbúðir óska eftir hjúkrunarfræðing

Á hjúkrunar- og dvalarheimilið Hraunbúðir í Vestmannaeyjum vantar 100 % stöðugildi hjúkrunarfræðings og einnig vantar í sumarafleysingar við hjúkrun. Á Hraunbúðum eru 28 hjúkrunarrými, 8 dvalarrými og 1 skammtímarými auk annarrar þjónustu við eldri borgara. Nánari upplýsingar um heimilið má sjá inn á www.hraunbudir.is
 
Fréttir
23.03.2016

Margbreytilegt listalíf í hálfa öld

Sigurgeir Jónasson ljósmyndari verður með  sýningu á yfir 200 rúllandi ljósmyndum á stóru tjaldi  í  Viskusalnum á jarðhæð Strandvegs 50 mánudaginn 28. mars nk. - öðrum í Páskum kl. 15.00.
Fréttir
17.03.2016

Úkraína: Átök og andstæður

Ljósmyndasýningin er í Einarsstofu, í Safnahúsi Vestmannaeyja,
og stendur yfir 19. mars –19. apríl.
Opið á opnunartíma Safnahúss, virka daga 10-18 og laugardaga 13-16.
Opnunarhelgi sýningarinnar verður opið laugardag og sunnudag 13-17.
 
 
Fréttir
11.03.2016

Guðlaugssund

Laugardaginn 12. mars verður Guðlaugssundið frá 08-12. Sundlaugin er lokið á þessum tíma en útisvæðið opið.  
Fréttir
08.03.2016

Starfslaun bæjarlistamanns 2016

 Bæjarráð Vestmannaeyja auglýsir eftir umsóknum og tillögum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2016.
Fréttir
29.02.2016

Starfsmaður í þjónustuver Ráðhús Vestmannaeyja

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfsmanni í 50% stöðu við þjónustuver Ráðhússins. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af almennum skrifstofustörfum. Viðkomandi þarf að hafa  góða og lipra þjónustulund sem og færni í mannlegum samskiptum.   

 

Fréttir
29.02.2016

Marsdagskrá Kviku

Fréttir
26.02.2016

Net-og símasambandslaust

Fréttir
25.02.2016

Tilkynning um íbúafund

Fréttir
24.02.2016

Sumarstörf í Íþróttamiðstöð

Óskað er eftir sumarstarfsmönnum í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Nokkur störf fyrir bæði karl- og kvenmenn þar sem starfshlutfall er á bilinu 50%-100%.
Fréttir
10.02.2016

Starfsmaður í Ráðhús Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfsmanni í 80% stöðu í Ráðhúsinu.

Fréttir
18.01.2016

Minningin lifir

Nú á laugardaginn eru 43 ár frá upphafi eldgossins á Heimaey. 
Fréttir
13.01.2016

Húsaleigubætur

Fjölskyldusvið Vestmannaeyjabæjar minnir á að um áramót þarf að endurnýja umsóknir á húsaleigubótum vegna ársins 2016
Fréttir
13.01.2016

Fasteignagjöld fyrir árið 2016

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2016 eru einungis sendir til eldri borgara 67 ára og eldri og fyrirtækja, aðrir fá álagningaseðilinn birtan rafrænt á island.is  á næstu dögum. 

Fréttir
11.01.2016

Stöðuleyfi fyrir sölubása og söluvagna 2016

Í samræmi við samþykkt Vestmannaeyjabæjar um Götu-og torgsölu auglýsir Umhverfis- og framkvæmdasvið eftir umsóknum fyrir árið 2016.
 
 
Fréttir
04.01.2016

Dagskrá þrettándagleði 2016

 Fyrir liggur dagskrá þrettándahelgarinnar 2016.
Fréttir
28.12.2015

Hárgreiðsla og fótaaðgerðir á Hraunbúðum

 Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í hárgreiðslu og fótaaðgerðir á Hraunbúðum.
Fréttir
21.12.2015

Laust starf hjúkrunarfræðings á Hraunbúðum

 Laust er til umsóknar 100 % stöðugildi hjúkrunarfræðings  á hjúkrunar- og dvalarheimilið Hraunbúðir í Vestmannaeyjum sem skipta má upp í tvær stöður.  Á Hraunbúðum eru 28 hjúkrunarrými, 8 dvalarrými og 1 skammtímarými auk annarrar þjónustu við eldri borgara.   Nánari upplýsingar um heimilið má sjá inn á www.hraunbudir.is.
Fréttir
14.12.2015

Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í ræstingar inn á Hraunbúðum

Um er að ræða daglegar ræstingar á rúmlega 2.300 fermetrum . Ræsting á sér stað milli kl. 08:00 til 14:00 alla daga ársins. Ræsting svæða samkvæmt ræstiáætlun. Á rauðum dögum er unnið í samræmi við helgarræstingu.
Fréttir
08.12.2015

Eldvarnarvikan 2015

Fréttir
04.12.2015

Málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar

Á morgun, laugardag 5. desember kl. 13 opnar málverkasýning Sigurðar K. Árnasonar í Einarsstofu, Safnahúsi. 
Fréttir
03.12.2015

Súpuafmæli um Þórð Ben. Sveinsson

Í dag  fimmtudaginn 3. desember kl. 12.00-13.00 munu Listvinir Safnahúss efna til afmælisdagskrár í Einarsstofu um Þórð Ben. Sveinsson í tilefni af 70 ára afmæli listamannsins.
Fréttir
30.11.2015

Nokkur fyrirtæki færðu Víkinni Ipada

 Í síðustu viku kom Guðmundur Ingi (Gummi í Geisla) sem fulltrúi nokkurra fyrirtækja hér í bæ færandi hendi.
Fréttir
18.11.2015

Ljósin tendruð á Stakkó

Ljós verða kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni fimmtudaginn 26.nóvember kl. 17.30. Tréið er í ár gjöf frá hjónunum Erni Ólafssyni og Hrefnu Hilmisdóttur og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. 
Fréttir