Umsækjendur þurfa að hafa ánægju af að starfa með börnum og vera tilbúnir í mikla útiveru og útivist. Laun eru skv. kjarasamningum STAVEY og LN.
Nánari upplýsingar má nálgast hjá Bryndísi Jóhannesdóttur umsjónarmanni frístundaversins í síma 841-7373 eða biddy@vestmannaeyjar.is. Umsóknareyðublöð fyrir atvinnuumsóknir má nálgast á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar eða í þjónustuveri Ráðhússins og þeim skal skilað þangað.