Fara í efni
02.04.2016 Fréttir

Takk fyrir Einhugur

Deildu

Vestmannaeyjabær vill þakka félaginu Einhugur, félag aðstandenda einhverfra í Vestmannaeyjum fyrir rausnarlegar gjafir til skólastofnana bæjarins í tilefni alþjóðalegum degi einhverfu. Það var sérstaklega ánægjulegt að mæta á opið hús í salnum Eldey í Goðahrauni  laugardaginn 2. apríl og fá að sjá hvað börnin ykkar eru að gera og hver áhugamál þeirra eru.  Þau eru til fyrirmyndar og okkar samfélagi til sóma. Við megum vera stolt af þessum frábæru einstaklingum og þeim góða stuðningi sem félagið Einhugur í Vestmannaeyjum veitir.