Brýnt er að engin umferð verði á götunum eftir límburð og í örfáa klukkutíma eftir malbikun.
Vonandi gengur þetta vel, en tímasetningar geta raskast.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum og umferðatruflunum sem þessu getur fylgt.
Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja.