FIMMTUDAGUR 30. júní
Eymundsson, Bárustíg 2
11.00-18.00
Spákonan Sunna Árnadóttir spáir í bolla og spil fyrir gesti og gangandi gegn vægu gosgjaldi.
Hlíðar Eldfells
14.00
Upphaf átaks Vestmanneyjabæjar, Vinnslustöðvarinnar og fleiri í uppgræðslu Eldfells. Hjálpumst öll að, íbúar og gestir, allar vaskar hendur velkomnar. Fræ á staðnum, gott að koma með fötur og hanska.
Eldheimar, Gerðisbraut 10
17.00
Opnun á myndlistarsýningu Bjartmars Guðlaugssonar og á Surtseyjarverkum Málfríðar Aðalsteinsdóttur.
21.30
Tónleikar á kaffihúsinu – Bjartmar.
Sindri Freyr Guðjónsson hitar upp
Aðgangseyrir: 2.500 kr-.
Háaloftið, Strembugötu 13
22.00, húsið opnar 21.00
Tónleikar – Axel O og co, sjóðandi heit kántrýsveit heldur uppi stuði.
Aðgangseyrir: 2.500 kr-.
Föstudagur 1. júlí
Golfklúbbur Vestmannaeyja
10.00
Volcano open – ræst út kl. 10.00 og 17.00. Keppendur mæti í skála klukkustund fyrr.
Gallery Papacross, Heiðarvegi 7
12.00
Listaprútt – Komdu og prúttaðu um verk nokkurra hönnuða og listafólks.
Básar, Básaskersbryggju
13.00
Opnun myndlistarsýningar félaga úr
Myndlistarfélagi Vestmannaeyja.
Stakkagerðistún
13.30
Barnagleði Ísfélags Vestmannaeyja –
Sirkus Íslands, Frikki Dór heldur uppi stuði og öllum gefinn goslokaís sem er sérframleiddur fyrir Ísfélagið og Goslokahátíð, af ísbúðinni Valdísi.
Ísfélagið býður alla velkomna!
Tónlistarskólinn, Vesturvegi 38
14.00
Opnun sýningar Jóhönnu Hermansen, „Innsýn“.
Íþróttamiðstöð, Brimhólalaut
15.00
Opnun handverksmarkaðs. Ýmislegt spennandi til sölu sem kemur víða að.
Akóges, Hilmisgötu 15
16.00
Opnun sýningar Loga Jes Kristjánssonar, „Upphafið, fólkið og goðin í Eyjum“.
Einarsstofa, Sagnheimar
17.00
Opnun sýningar Jónínu Bjarkar Hjörleifsdóttur og Laufeyjar Konnýar Guðjónsdóttur.
Eldheimar, Gerðisbraut 10
18.00
Tískusýning Berglindar Ómarsdóttur.
Stakkagerðistún
18.00
Leikhópurinn Lotta sýnir barnaleikritið Litaland á Stakkagerðistúni.
Frítt í boði Ísfélags Vestmannaeyja!
Eldheimar, Gerðisbraut 10
20.00
Sögustund – Goslokahátíðargestir hvattir til að mæta og deila reynslusögum sínum.
Höllin, Strembugötu 13
21.00, húsið opnar 20.00
Tónleikar – „Í skugga meistara yrki ég ljóð“.
Óútgefin eyjalög í flutningi eyjamanna.
Frítt inn.
Stakkagerðistún
22.00
Ungmennaskemmtun – Eyjamaðurinn Sindri Freyr og snillingurinn Frikki Dór troða upp og skemmta viðstöddum.
Tanginn, Básaskersbryggju 8
22.00-23.00
Biggi í Gildrunni spilar fyrir gesti.
Café Varmó, Strandvegi 51
23.00
Fjöldasöngur með bræðrunum Kidda Bjarna og Sigvalda frá Selfossi sem spila á nikku og gítar.
Prófasturinn, Heiðarvegi 3
23.30
Meðlimir hljómsveitarinnar Blátt áfram leika fyrir dansi.
Bryggjan
00.00-03.30
Stuðlabandið tryllir lýðinn á bryggjuballi.
LAUGARDAGUR 2. júlí
Golfklúbbur Vestmannaeyja
8.30
Volcano Open, ræst út kl. 8.30 og 13.30. Keppendur mæti í skála klukkustund fyrr.
Sagnheimar, Ráðhúströð
11.00
Ingibergur Óskarsson kynnir verkefnið „Allir í bátana“. Björgvin Agnarsson MA nemi fjallar um not gagna fyrir fræðasamfélagið. Dagskráin er styrkt af safnaráði.
Nausthamarsbryggja
11.00-12.30
Bryggjuveiðimót Sjóve fyrir börn á öllum aldri, boðið upp á sannkallaða fjölskylduveiðistund. Allir þátttakendur fá glaðning og þátttökuverðlaun.
Slökkvistöð, Heiðarvegi 12
12.00-14.00
Opið hús hjá slökkviliðinu. Kjörið fyrir foreldra að koma með börnum sínum, kíkja inn fyrir, ræða við slökkviliðsmenn- og stjóra, skoða bílana og tækjabúnað.
Landsbankinn, Bárustíg 15
14.00-16.00
Landsbankagleði – Fjölskylduhátíð, tónlist, leikir, grill, Skólahreysti ofl.
Landsbankinn býður alla velkomna!
900 Grillhús, Vestmannabraut 23
15.00
Rokk karlakórinn Stormsveitin rokkar fyrir gesti og gangandi. Alvöru stemmning með alvöru karlmönnum.
Stakkagerðistún
16.00
Langa ehf. gefur gestum í bænum að smakka fiskisúpu unna úr þurrkuðum afurðum fyrir-tækisins. Meistarakokkurinn Gísli Matthías á Slippnum eldar og semur uppskriftina.
Tanginn, Básaskersbryggju 8
16.00-19.00
Davíð Arnórs hitar upp fyrir Skipasand með góðum tónum.
Hús Taflfélagsins, Heiðarvegi 9
16.00-18.00
Hraðskákmót og opið hús hjá Taflfélaginu.
Eldheimar, Gerðisbraut 10
17.00
Andrea Gylfadóttir og Bíóbandið leika tónlist Stellu Hauks og bíólög.
Frítt inn.
Slippurinn, Strandvegi 76
23.00
Útigrill og veitingasala á Skipasandi
(bakvið Slippinn).
Prófasturinn, Heiðarvegi 3
23.30
Meðlimir hljómsveitarinnar Blátt áfram leika fyrir dansi.
Skipasandur, Strandvegi
23.30-00.30
Stebbi og Eyvi hefja fjörið á kvöldvöku þar sem þeir leika þekkt lög úr eigin smiðju auk þess að taka ábreiður!
00.30-03.30
Stuð í króm og á útisviði, Brimnes, Dans á rósum, Gulli skipper, KK, Siggi Hlö og aðrir gestir spila!
Sunnudagur 3. júlí
Landakirkja
11.00
Göngumessa frá Landakirkju að gíg Eldfells og að Stafkirkju. Samkirkjuleg guðsþjónusta þar sem félagar úr Lúðrasveit Vestmannaeyja leika. Í lok messu mun sóknarnefnd bjóða í kaffi.
Folfvöllur, Íþróttamiðstöð
15.00
Formleg opnun nýs frisbígolfvallar við íþróttamiðstöðina. Hægt að fá disk að láni og taka hring.
Stakkagerðistún
19.00
Leikur Íslands og Frakklands í
8 liða úrslitum EM í knattspyrnu sýndur á stórum skjá.
Sýningar og endurteknir viðburðir
Akóges, Hilmisgötu 15
Sýning Loga Jes Kristjánssonar, „Upphafið, fólkið og goðin í Eyjum“. Opið laugardag frá 10.00 og sunnudag frá 11.00.
Básar, básaskersbryggju
Sýning félaga úr Myndlistarfélagi Vestmannaeyja, opið laugardag og sunnudag frá 14.00-18.00.
Eymundsson, Bárustíg 2
Sunna Árnadóttir spákona spáir fyrir gesti og gangandi gegn vægu gjaldi. Föstudagur 11.00-18.00 og laugardagur 11.00-16.00. Skráning í Eymundsson frá miðvikudeginum 29.júní.
Einarsstofa, Sagnheimar
Sýning Jónínu Bjarkar Hjörleifsdóttur og Laufeyar Konnýar Guðjónsdóttur.
Opin alla hátíðardagana frá 10.00-17.00.
Eldheimar, Gerðisbraut 10
Sýningar Bjartmars Guðlaugssonar og Málfríðar Aðalstenisdóttur opnar til 22.00 á föstudag. Opið laugardag og sunnudag 10.00-18.00.
Flamingó, Vesturvegi 5
Sýning Viðars Breiðfjörð verður opin alla helgina í fataversluninni Flamingó.
Gallery Papacross, Heiðarvegi 7
Listaprútt. Opið alla helgina frá kl. 12.00.
Íþróttamiðstöð, Brimhólabraut
Handverksmarkaður, opinn laugardag og sunnudag frá 12.00-17.00.
Sagnheimar, Ráðhúströð
Opið laugardag og sunnudag, 10.00-17.00.
Frítt inn.
Tónlistarskólinn, Vesturvegi 38
Myndlistarsýning Jóhönnu Hermansen, „Innsýn“. Opið föstudag 14.00-18.00, laugardag og sunnudag 12.00-17.00.
Verslanir og veitingastaðir í bænum með alls kyns goslokatilboð!
Opið er í mörgum verslunum til 22.00, fimmtudaginn 30.júní.