Umsækjendur þurfa að hafa ánægju af vinnu með börnum og vera orðnir 18 ára. Laun skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og STAVEYJAR.
Umsóknareyðublöð fást á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar: http://www.vestmannaeyjar.is/skrar/file/eydublod/atvinnuumsokn.pdf og í þjónustuveri Ráðhússins en þangað skal skila umsóknum fyrir 15. júlí n.k. Nánari upplýsingar fást hjá Bryndísi Jóhannesdóttur umsjónarmanni frístundaversins í síma 841-7373, netfang biddy@vestmannaeyjar.is fram til mánaðarmóta júní - júlí og eftir það hjá Ernu Jóhannesdóttur fræðslufulltrúa í síma 488-2000. Netfang: erna@vestmannaeyjar.is
Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyja