Fréttir
Ársskýrsla 2014 Slökkviliðs Vestmannaeyja
Starfsmaður óskast til afleysinga
Fasteignagjöld fyrir árið 2015
Dagskrá þrettándahátíð álfa, trölla og jólasveina 2015
Fimmtudaginn 8. janúar
Kl. 21 | Blítt og létt hópurinn kemur fram á Eyjakvöldi á Kaffi Kró
Föstudaginn 9. janúar
Kl. 14 – 15.30 | Diskó - grímuball Eyverja í Höllinni
Jólasveinninn mætir og aðrar fígúrur einnig. Verðlaun verða veitt fyrir búninga og öll börn fá glaðning frá Eyverjum og nammipoka frá jólasveininum.
Kl. 19 | Hin eina sanna Þrettándagleði ÍBV
Flugeldasýning, blysför, álfabrenna, jólasveinar, tröll og m.fl .
Kl. 00 | Þrettándaball
Stórsveitin BUFF leikur fyrir dansi.
Samstarf kirkju og skóla í Vestmannaeyjum
Dagforeldrar óskast!
Eldvarnarvikan 2014.

Ljósin tendruð á jólatré
Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar mun leika létt jólalög, Birna Þórsdóttir bæjarfulltrúi mun flytja ávarp og prestur Landakirkju mun flytja hugvekju. Leikfélag Vestmannaeyja og jólasveinarnir færa börnum góðgæti.
Jólamarkaður og opið hús
Tilboð í leigu á húsnæðisaðstöðu Íþróttamiðstöðvar
Atvinna - Íþróttamannvirki
Kaffisala og handavinna
verður sunnudaginn 23. nóvember frá kl.13.30-16.30