Fara í efni

Fréttir

27.01.2015

Ársskýrsla 2014 Slökkviliðs Vestmannaeyja

S.l. ár var eitt besta ár í manna minnum þar sem ekkert útkall var vegna brunatjóna.
Fréttir
26.01.2015

Starfsmaður óskast til afleysinga

Starfsmann vantar til afleysinga í eldhús Hraunbúða, um er að ræða vaktavinnu.

Fréttir
21.01.2015

Fasteignagjöld fyrir árið 2015

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2015 eru einungis sendir til eldri borgara 67 ára og eldri og fyrirtækja, aðrir fá álagningaseðilinn birtan rafrænt á island.is  á næstu dögum. 
Fréttir
06.01.2015

Dagskrá þrettándahátíð álfa, trölla og jólasveina 2015

Fimmtudaginn 8. janúar

Kl. 21 | Blítt og létt hópurinn kemur fram á Eyjakvöldi á Kaffi Kró

 

Föstudaginn 9. janúar

Kl. 14 – 15.30 | Diskó - grímuball Eyverja í Höllinni

Jólasveinninn mætir og aðrar fígúrur einnig. Verðlaun verða veitt fyrir búninga og öll börn fá glaðning frá Eyverjum og nammipoka frá jólasveininum.

Kl. 19 | Hin eina sanna Þrettándagleði ÍBV

Flugeldasýning, blysför, álfabrenna, jólasveinar, tröll og m.fl .

Kl. 00 | Þrettándaball

Stórsveitin BUFF leikur fyrir dansi.

 

Fréttir
15.12.2014

Samstarf kirkju og skóla í Vestmannaeyjum

Á undanförnum vikum hefur mikið verið rætt um samstarf kirkju og skóla.
Fréttir
08.12.2014

Dagforeldrar óskast!

 Í Vestmannaeyjum er þörf fyrir fleiri dagforeldra í heimahúsum til að gæta yngstu Vestmannaeyinganna. Er það eitthvað fyrir þig? 

Fréttir
08.12.2014

Eldvarnarvikan 2014.

Eins og undanfarin ár stóð Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna, fyrir eldvarnarviku í grunnskólum landsins. Sérstök áhersla var lögð á kynningu brunavarna fyrir 8 ára börn og fengu þau sérstakt heimaverkefni til úrlausnar með foreldrum sínum. 
 
Fréttir
Stakkagerðistún Stakkó
01.12.2014

Ljósin tendruð á jólatré

Föstudaginn 5. desember kl. 17.00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni.

Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar mun leika létt jólalög, Birna Þórsdóttir bæjarfulltrúi mun flytja ávarp og prestur Landakirkju mun flytja hugvekju. Leikfélag Vestmannaeyja og jólasveinarnir færa börnum góðgæti.

 

Fréttir
25.11.2014

Jólamarkaður og opið hús

í Hamri hæfingarstöð, Búhamri 17, laugardaginn 29. nóvember kl. 13.00-16.00
 
Fréttir
25.11.2014

Tilboð í leigu á húsnæðisaðstöðu Íþróttamiðstöðvar

Vestmannaeyjabær sem leigusali óskar eftir tilboðum í leigu á húsnæðisaðstöðu heilsuræktarsals sem tengdur er við sundlaug Íþróttamiðstöðvar, frá og með 1. janúar 2016. 
Fréttir
25.11.2014

Atvinna - Íþróttamannvirki

Óskað er eftir starfsmanni í Týsheimili og Eimskipshöll. Um er að ræða 57,5% starfshlutfall og er ráðningartími frá 1. janúar – 15. maí með möguleika á ráðningu yfir sumartíma.
Fréttir
18.11.2014

Kaffisala og handavinna

Hin árlega kaffisala og handavinnusýning á Hraunbúðum

verður sunnudaginn 23. nóvember frá kl.13.30-16.30

Fréttir
11.11.2014

Vinabæjarsamningur við Spanish Fork

 Í dag, 11. nóvember, undirrituðu Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og Steven M. Leifson bæjarstjóri Spanish Fork í Utah undir vinabæjarsamstarf
Fréttir
10.11.2014

Saga og súpa í Sagnheimum

Þriðjudaginn 11. nóvember kl. 12—13

 

Fréttir
06.11.2014

Lóðir og lendur til nýtingar

Vestmannaeyjabær auglýsir lausar lóðir til nýtingar á vefslóðinni:
Vestmannaeyjar.is  lausar lóðir
Hægt er að sækja um hjá Umhverfis- og framkvæmdasviði á þar til gerðu eyðublaði.
Hægt er að sækja eyðublaðið hér:
 
 
 
Fréttir
28.10.2014

Safnahelgin 2014

 Dagskrá:
Fréttir
28.10.2014

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir samstarfsaðilum um rekstur menningarhússins Kviku

Um er að ræða menningarhúsið Kviku sem stendur við Heiðarveg. Í húsinu er lögð áhersla á aðstöðu undir sviðslist og er þar m.a að finna sýningarsal með stóru sviði og rými fyrir um 120 sýningargesti. Þá er í húsinu rúmgott anddyri sem nýta má sem sýningarsal fyrir t.d. ljósmyndir og málverk, aðstaða til léttvínssölu, sjoppa, sýningarklefi fyrir kvikmyndasýningar ofl. 
 
 
 
Fréttir
23.10.2014

Styrkir úr húsfriðunarsjóði

Minjastofnun Íslands hefur nú auglýst eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði til verkefna á árinu 2015. Umsóknarfrestur er til 1. desember 2014.

Fréttir
02.10.2014

Vestmannaeyjabær - þar sem hjartað slær

Viltu hafa áhrif?

Fréttir
30.09.2014

Leikskólinn Kirkjugerði. Hefur þú áhuga á að starfa í leikskóla?

Leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk vantar eftir hádegi í leikskólann Kirkjugerði og Víkina í almenn störf á deildum.
Fréttir
22.09.2014

Frístundaver - starfsfólk óskast

Frístundaverið  í Þórsheimilinu  óskar eftir að ráða starfsfólk í hlutastarf. Um er að ræða 40% starf eftir hádegi.

Fréttir
18.09.2014

Samræmd könnunarpróf í 4., 7., og 10. bekk 2014

Í næstu viku, vikuna 22. – 26. september   munu nemendur í 4. bekk, 7. bekk og 10. bekk þreyta samræmd könnunarpróf.
Fréttir
17.09.2014

Heimaþjónusta - atvinna í boði

Heimaþjónusta / Frekari liðveisla– dagvinna 

Fréttir
16.09.2014

Félagsráðgjafi

Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir félagsráðgjafa til starfa við félagsþjónustu sveitarfélagsins.  Um er að ræða 50% stöðu, helst eftir hádegi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Fréttir
10.09.2014

Starfsmaður í böðun óskast

Auglýst er eftir starfsmanni í böðun á Hraunbúðum í 15 % starfshlutfall.
Fréttir