IÐAN fræðslusetur efnir til námskeiðs um gæðakerfi einyrkja og undirverktaka í Vestmannaeyjum næstkomandi fimmtudag 12. febrúar kl. 8.30 - 14.00.
Ásamt því sem kemur fram í auglýsingunni fá þátttakendur afhentan minnislykil með gögnum sem myndað geta grunn að gæðakerfi.