Börn í 1. bekk og börn með frávik í 1.- 4. bekk hafa forgang meðan pláss leyfir, ásamt móttökudagsetningu umsóknar. Forráðamenn sem óska eftir forgangi fyrir börn sín þurfa að sækja um vistun fyrir 10. maí. Umsóknareyðublöð má finna í frístundaveri, á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar, eða í þjónustuveri Ráðhúss þar sem þeim skal skilað.
Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyja