Atli Ásmundsson, fyrrum ræðismaður í Winnpeg í Kanada flytur erindi í Hraunbúðum. Hann mun tala um veru sína meðal Vestur Íslendinga, en þar starfaði hann í hartnær 10 ár. Atli hefur haldið erindi víða um land og fengið góðar viðtökur.
08.07.2015
Vesturfarar - saga og sögur
Föstudaginn 10. júlí kl. 14.00