Fara í efni
17.07.2015 Fréttir

Þjóðhátíðartjaldsvæði við Þórsheimili

Deildu
Nú líður að þjóðhátíð 2015 en tjaldsvæðið við Þórsheimilið verður sem fyrr opið gestum hátíðarinnar. Tjaldsvæðið er í stuttri fjarlægð frá hátíðarsvæði þjóðhátíðarinnar, en það má sjá frekari upplýsingar um tjaldsvæðið með því að smella á myndina með fréttinni.