Fara í efni
05.06.2015 Fréttir

Sjómannadagur 2015

Fimmtudagur 4. júní
Kl. 22.00 Árni Johnsen og félagar í Akóges, margir góðir gestir, Pálmi Gunn, Maggi Eiríks ásamt Þeim sem detta inn um dyrnar. Hljóðfæri á staðnum.
Deildu
Föstudagur 5. júní

Kl. 8.00 Opna SjóÍs golfmótið. Skráning í síma 481-2363 golf@eyjar.is eða hog@isfelag.is 
Starfmannafélag Ísfélags Vestmannaeyja sér um mótið. Vegleg verðlaun. Í fyrra voru um 100 keppendur svo skráið ykkur snemma.
Kl. 15.00 Knattspyrnumót áhafna í Eimskipshöllinni. Raggi Togari er yfirdómari í hjólastólnum. Sími 865-1895. Engin rauð spjöld á þessu ári
Kl. 16.00 Einarsstofa í Safnahúsi. Myndlistarsýning, Jóný Hjörleifs. Opið alla helgina.
Kl. 22.00 Tyrkja Gudda í Höllinni til heiðurs sjómönnum og fjölskyldum þeirra.

Laugardagur 6. júní 
Kl. 11.00 Dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns á Nausthamarsbryggju. Vegleg verðlaun, stærsti fiskur, flestir fiskar og.fl.
Kl. 13.00 Sjómannafjör á Vigtartorgi
Séra Guðmundur Örn Jónsson blessar daginn.
Kappróður, koddaslagur, sjóhlaup. Halli Geir stendur fyrir keppni í sjómanni. Þeir sem vinna kallinn fá vegleg verðlaun.
Fitness Gilla Foster?
Ribsafari býður ódýrar ferðir. Björgó verður með opið í klifurvegginn. Hoppukastalar. Leikfélagið verður á staðnum. Popp og flos sala.
Drullusokkar verða með opið í hverfinu við skipasand og sýna fáka sína.

Kl. 19.30 Höllin opnar. Hátíðarsamkoma Sjómannadagsráðs og Hallarinnar.
Veislustjóri Logi Bergmann

20.00 Hátíðarkvöldverður að hætti Einsa Kalda, sjá matseðil
Sjóaramyndir á tjaldinu frá Óskar Pétri 
Jogvan Hansen
Sigga Beinteins
Magnús og Ívar – úr Ísland got talent 
Addi Johnsen kveikir í liðinu fyrir ballið 
Hljómsveitin Dans á Rósum skemmtir og spilar á balli og án efa koma Jogvan og co við sögu þar líka.
Háaloftið verður opið með allkonar tilboð og kósýheit.

Sjómannadagurinn 7. júní
Kl.10.00 Fánar dregnir að húni
Kl.13.00 Sjómannamessa í Landakirkju. Sr. Guðmundur Örn Jónsson predikar og þjónar fyrir altari.
Eftir messu. Minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur lög. Blómsveigur lagður að minnisvarða hrapaðra og drukknaðra.
Snorri Óskarsson stjórnar athöfninni.
Kl.15.00 Hátíðardagskrá á Stakkó
Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Jarls Sigurgeirsonar.
Frumraun Karlakórs Vestmannaeyja sem flytur nokkur lög undir stjórn Þórhalls Barðasonar 
Ræðumaður Sjómannadagsins 2015 er Ingibjörg Bryngeirsdóttir
Verðlaunaafhending
Leikfélagið, hoppukastalar, björgunarbátar, popp og flos.

Myndlistarfélag Vestmannaeyja
Sölusýning í KFUM húsinu. Opnar með kaffi og kruðiríi kl. 13.00 laugardaginn 6. júní. Rikki kokkur með frábærar myndir. Opið frá 13.00 á Sjómannadaginn.

Sagnheimar, byggðasafn opið laugardag og sunnudag kl. 10.00-17.00 Ókeypis inn á safnið alla helgina og Fiskasafnið
Sjómannadagsráð símanúmer 869-4449 og 695-2181
Verðlaunabikarar frá fyrra ári skilist á Skrifstofu Jötuns í Alþýðuhúsinu.
Kaffisala Eykindils á sunnudaginn í Alþýðuhúsinu

Sjómannadagurinn 2015 er tileinkaður Landhelgisgæslu Íslands.