Óskað er eftir tilboðum í verkið í heild sinni eins og fram kemur á uppdráttum og því er lýst í útboðs-og verklýsingu
Heildarstærð viðbyggingarinnar verður 236m² á eini hæð.
Útboðsgögn er hægt að panta hjá TPZ teiknistofu Kirkjuvegi 23 Vestmannaeyjum netfang tpz@teiknistofa.is frá og með 20. júlí 2016 og verða send á tölvutæku formi til tilboðsgjafa.
Tilboðum skal skila til Umhverfis-og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar Skildingavegi 5 Vestmannaeyjum fyrir kl 13:45, þriðjudaginn 16. ágúst 2016. og verða opnuð þar kl 14:00 sama dag í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska
Umhverfis-og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar