Fara í efni
20.09.2016 Fréttir

Störf á Rauðagerði félagsmiðstöð

Félagsmiðstöðin Rauðagerði auglýsir eftir forstöðumanni í 50% stöðu. Forstöðumaður ber ábyrgð á faglegu starfi félagsmiðstöðvarinnar, starfsmannamálum og rekstri.
Jafnframt er óskað eftir starfsfólki í stöðu frístundarleiðbeinenda. Um er að ræða hlutastörf sem fara fram seinnpart dags og á kvöldin.
 
 
Deildu
Menntunar og hæfniskröfur:
-Uppeldismenntun eða reynsla af störfum á vettvangi frítíma æskileg.
-Frumkvæði og sjálfstæði.
-Góð færni í samskiptum.
-Stjórnunar og skipulagshæfileikar.
-Áhugi á starfi með unglingum.
Nánari upplýsingar veitir Margrét Ingólfsdóttir í síma 488-2000 eða í tölvupósti á netfangið margret@vestmannaeyjar.is.