Fara í efni
07.10.2016 Fréttir

Eyjahjartað í Sagnheimum - fellur niður

Því miður þarf að aflýsa áður boðaðri dagskrá í Sagnheimum, byggðasafni á sunnudaginn kl. 14-16 vegna veðurs og veðurspár.

Deildu
Egill Helgason, Guðmundur Andri Thorsson, Bubbi Morthens og Einar Gylfi Jónsson munu vera með dagskrána síðar  og senda kveðju sína.

 

Vonandi verður það sem fyrst.