Fara í efni
27.07.2016 Fréttir

Frístundaver - starfsfólk óskast

Frístundaverið  í Þórsheimilinu  óskar eftir að ráða starfsfólk  í  hlutastörf  næsta skólaár. Um er að ræða 50%  störf eftir hádegi.

Deildu
Umsækjendur þurfa  að hafa ánægju af vinnu með börnum og vera orðnir 18 ára. Laun skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og STAVEYJAR.

Umsóknareyðublöð fást  á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar:   http://www.vestmannaeyjar.is/skrar/file/eydublod/atvinnuumsokn.pdf og í  þjónustuveri Ráðhússins en þangað skal skila umsóknum fyrir  10. ágúst  n.k.  Nánari upplýsingar fást hjá Ernu Jóhannesdóttur fræðslufulltrúa í síma 488-2000. Netfang: erna@vestmannaeyjar.is

 

Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyja