Fara í efni
03.12.2015 Fréttir

Súpuafmæli um Þórð Ben. Sveinsson

Í dag  fimmtudaginn 3. desember kl. 12.00-13.00 munu Listvinir Safnahúss efna til afmælisdagskrár í Einarsstofu um Þórð Ben. Sveinsson í tilefni af 70 ára afmæli listamannsins.
Deildu
Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur mun flytja erindið: Gúmmífrelsisþrá – Hugleiðingar um Þórð Ben sjötugan. Jói Listó og Andrés bakari munu standa fyrir sögustund um forsögu og eftirmála gjörningsins 1969.