Umsækjendur þurfa að hafa ánægju af því að vinna með börnum og æskilegur aldur er 18 ára.
Umsóknareyðublöð fást á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar og í þjónustuveri Ráðhússins en þangað skal skila umsóknum fyrir 1. október. Nánari upplýsingar fást hjá yfirumsjónarmanni frístundaversins, Bryndísi Jóhannesdóttur í síma 841-7373.
Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyja