Fara í efni
20.01.2015 Fréttir

Breyttur opnunartími í Ráðhúsi Vestmannaeyjabæjar

Deildu
 Þann 1. febrúar nk. verður opnunartími þjónustuvers Ráðhússins sem hér segir:
Opið verður alla virka daga frá kl. 08.00 til 15.00. Opið verður í hádeginu.