Spanish Fork er elsta Íslendinganýlenda í heimi utan Íslands, en á árunum 1856-1862 fluttust 16 íslenskir mormónar til Spanish Fork og stofnuðu þar fyrsta samfélag Íslendinga í Ameríku. Það er því afar gleðilegt að vinabæjarsamstarf sé á komið á milli bæjarfélaganna.
11.11.2014
Vinabæjarsamningur við Spanish Fork
Í dag, 11. nóvember, undirrituðu Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og Steven M. Leifson bæjarstjóri Spanish Fork í Utah undir vinabæjarsamstarf