Vestmannaeyjabæ þykir miður að þurfa að tilkynna að gæsluvöllurinn Strönd við Miðstræti verður ekki starfandi sumarið 2014. Ástæðan er að þrátt fyrir auglýsingar og mikla leit, hefur ekki tekist að fá starfsmann til að halda utan um starfsemi gæsluvallarins.
09.07.2014