Einnig verður opnaður netaðgangur að öllum blöðum Frétta frá upphafi og munu blöðin þá verða gerð aðgengileg á eyjafrettir.is og timarit.is. Sýningarnar munu standa í Einarsstofu fram til 10. júlí.
27.06.2014
Fréttir í 40 ár
Laugardaginn 28. júní kl. 13:30 opna í Einarsstofu tvær sýningar " Fréttir í 40 ár" og "Vorið í Eyjum 2014."