Fara í efni
27.05.2014 Fréttir

Fatnaður í óskilum!!!

Töluvert magn fatnaðar hefur safnast saman í Íþróttamiðstöðinni frá því um áramót.
Deildu
 Vinsamlegast notið tækifærið og kíkíð í geymsluna hjá starfsmönnum. Fatnaðurinn verður gefinn Rauða krossi Íslands þann 6. júní nk.

                              Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja