Fara í efni

Fréttir

20.04.2020

Tilkynning aðgerðastjórnar 20.04.2020 - Polish and English below

Síðdegis í dag bættist við eitt staðfest smit og er heildarfjöldi staðfestra smita í Vestmannaeyjum því orðinn 105. Aðilinn var ekki í sóttkví en möguleg tengsl eru við þekkt smit.

Fréttir
19.04.2020

Bæjarskrifstofurnar opna afgreiðslu að nýju

Ákveðið hefur verið að opna að nýju afgreiðslu bæjarskrifstofanna (Bárustíg, Rauðagerði og Tæknideildina) milli kl. 10 og 12 alla virka daga. 

Fréttir
18.04.2020

Viðspyrna Vestmannaeyjabæjar

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 16. april sl., tillögur að viðspyrnu vegna þeirra efnahagslegu afleiðinga sem COVID-19 heimsfaraldurinn hefur og gæti valdið.

Fréttir
17.04.2020

Umsóknarfrestur rennur út 17. apríl

Ágætu unglingar, foreldrar og/eða forráðamenn ungmenna fæddra 2004, 2005 og 2006.

Fréttir
17.04.2020

Tilkynning frá aðgerðastjórn - 16.4.2020 Polish and English below

Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum síðan 6. apríl síðastliðinn. Samtals hafa 103 greinst með veiruna, 65 hafa náð bata og því eru 38 einstaklingar með virk smit. 127 eru í sóttkví.

Fréttir
17.04.2020

Nýr vefur Vestmannaeyjabæjar

Í dag tók Vestmannaeyjabær í notkun nýjan vef. Gamli vefurinn var komin á sitt 10. ár og löngu tímabært að aðlaga vefinn að breyttum þörfum nútímans

Fréttir
17.04.2020

Tilkynning frá aðgerðastjórn 17.04.2020 Polish and English below

Eitt smit hefur bæst við í Vestmannaeyjum og er heildarfjöldi smita því 104. Þeir sem hafa náð bata eru 79 og því aðeins 25 manns með virk smit. Í sóttkví eru 91. Aðilinn sem greindist er fjölskyldumeðlimur einstaklings sem hafði greinst áður og er því ekki um óvænt smit að ræða eða á nýjum stað í samfélaginu.

Við verðum áfram að virða reglur og gæta að eigin sóttvörnum.

f.h. aðgerðastjórnar
Páley Borgþórsdóttir, aðgerðastjóri.

Fréttir
15.04.2020

Þjónusta á vegum Hugarafls og Geðhjálpar á tímum Covid – fyrir fólk með geðraskanir og andlega vanlíðan.

Félagasamtökin Hugarafl og Geðhjálp hafa í samvinnu við Heilbrigðisráðuneytið unnið að nýjungum á sviði ráðgjafar til félagsmanna sinna á tímum Covid 19 og eru nú að bjóða þjónustu út á landsbyggðina.

Fréttir
15.04.2020

Bæjarstjórn - 1558

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1558

FUNDARBOÐ

1558. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í þann

16. apríl 2020 og hefst hann kl. 18:00

Fundurinn verður haldinn í gegnum fjarfundabúnað.

Fréttir
15.04.2020

Tilkynning frá aðgerðastjórn 14.04.2020 - English and Polish below

Nú er komin vika frá því síðast greindist nýtt smit í Vestmannaeyjum. Enn er heildarfjöldi smita 103, 60 hafa náð bata og 43 eru með virk smit.

Fréttir
15.04.2020

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Vestmannaeyja 2020

Veistu af áhugaverðum þróunar– og nýbreytniverkefnum í GRV, leikskólum, Tónlistarskóla eða Frístund sem þú vilt vekja athygli á?

Fréttir
15.04.2020

Ljósopið – Kíkt í einstakt safn Figga á Hól

Gísli Friðrik Jesson, Figgi á Hól í Vestmannaeyjum sem fæddist 14. maí 1906 og lést 3. september 1992 kom víða við á lífsleiðinni.

Fréttir
14.04.2020

Tilkynning frá aðgerðastjórn - 06.04.2020 - English and Polish below

Ekkert smit hefur greinst síðastliðinn sólarhring í Vestmannaeyjum og er það í fyrsta skipti frá 17. mars sl.

Fréttir
14.04.2020

Skólahald GRV

Miðvikudaginn 15. apríl hefst skóli á ný, skólahald verður með sama hætti og áður en til fjarkennslu kom. 

Fréttir
14.04.2020

Frestun gjalddaga fasteignagjalda og útsending greiðsluseðla fyrir apríl og maí

Eins og fram hefur komið í tilkynningu Vestmannaeyjabæjar hefur verið ákveðið að fresta tveimur gjalddögum fasteignagjalda til þess að koma til móts við skertar tekjur fyrirtækja og heimila vegna COVID-19. 

Fréttir
14.04.2020

Tilkynning frá aðgerðastjórn - 11.4.2020 English and Polish below

Ekkert smit hefur greinst síðan 6. apríl í Vestmannaeyjum og eru því komnir 5 dagar án þess að nýtt smit greinist. 

Fréttir
08.04.2020

Sex verkefni hljóta styrk úr Þróunarsjóði leik- og grunnskóla

Fræðsluráð samþykkti síðan á 328. fundi ráðsins þann 31. mars sl. að veita styrki fyrir sex metnaðarfull og áhugaverð verkefni en heildarupphæð sem veitt er úr sjóðnum þetta árið er kr. 3.325.000

Fréttir
07.04.2020

Bakvarðasveit velferðarþjónustu – óskað eftir starfsfólki á útkallslista

Félags- og barnamálaráðherra og Samband íslenskra sveitarfélaga, vinna í sameiningu að því að koma á fót bakvarðasveit í velferðarþjónustu.

Fréttir
07.04.2020

Gagnlegar upplýsingar

Kæru bæjarbúar!

Fréttir
07.04.2020

Fyrstu fjárhagsaðgerðir Vestmannaeyjabæjar vegna COVID-19

Bæjarráð kom saman til fjarfundar í dag. 

Fréttir
07.04.2020

The first financial measures of Vestmannaeyjabær municipality for COVID-19

The town council met for a online conference today.

Fréttir