Við Grunnskóla Vestmannaeyja eru laus eftirfarandi staða fyrir skólaárið 2020-2021.
Íþróttakennari, 70 – 90% starfshlutfall
Hæfnikröfur:
Viðkomandi þarf að hafa leyfisbréf sem grunnskólakennari, vera metnaðarfullur, ábyrgur, áhugasamur, lipur í samskiptum og tilbúinn í öflugt samstarf, með velferð og þroska nemenda að leiðarljósi. Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð.
Helstu verkefni:
|
- Beitir fjölbreyttum kennsluaðferðum til að tryggja árangur nemenda
|
Viðkomandi þarf að geta hafið störf 17. ágúst næstkomandi. Umsókn sendist á annaros@grv.is Ekki er sótt um á sérstökum eyðublöðum en umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og leyfisbréf til kennslu auk kynningarbréfs þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið.
Launakjör eru greidd samkvæmt kjarasamningi KÍ.
Umsóknarfrestur er til og með 20. maí 2020. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Rós Hallgrímsdóttir skólastjóri í síma 488-2202 eða á annaros@grv.is.
Öllum umsóknum verður svarað þegar tekin hefur verið ákvörðun um ráðningu.
