Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1559
FUNDARBOÐ
1559. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn þann
30. apríl 2020 og hefst hann kl. 18:00
Fundurinn verður haldinn í gegnum fjarfundabúnað.
Dagskrá:
Almenn erindi |
||
| 1. | 202004091 - Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019 | |
| - FYRRI UMRÆÐA - | ||
| 2. | 202003036 - Viðbrögð vegna veiruógnunar | |
| 3. | 201212068 - Umræða um samgöngumál | |
| 4. | 201911075 - Framtíðarskipan 3. hæðar í Fiskiðjuhúsinu | |
| 5. | 201808173 - Dagskrá bæjarstjórnafunda | |
Fundargerðir til staðfestingar |
||
| 6. | 202004004F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 323 | |
| Liður 1, Deiliskipulag á athafnasvæði við AT-1 við Græðisbraut liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 4, Nýjabæjarbraut 5-7. Umsókn um byggingarleyfi-parhús liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2-3 og 5-9 liggja fyrir til staðfestingar. |
||
| 7. | 202004005F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 249 | |
| Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar. | ||
| 8. | 202004003F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 244 | |
| Liður 7, Leikvellir almennt liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-6 og 8 liggja fyrir til staðfestingar. |
||
| 9. | 202004007F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3124 | |
| Liður 6, Umræða um sjávarútvegsmál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-5 og 7-10 liggja fyrir til staðfestingar. |
||
| 10. | 202004006F - Fræðsluráð - 329 | |
| Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar. | ||
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.
