Fara í efni
20.04.2020 Fréttir

Varðandi sumardaginn fyrsta

Þar sem enn er í gildi samkomubann vegna veiruógnar hefur Vestmannaeyjabær ákveðið að fella niður hátíðarhöld í tilefni af sumardeginum fyrsta þann 23. apríl nk. 

Deildu

Er fólk hvatt til að fagna deginum með fjölskyldu sinni eða þeim allra nánustu og virða fjöldatakmarkanir og fjarlægðarmörk.

Gerum okkar til að eiga gott og gleðilegt sumar.