Fara í efni

Fréttir

02.06.2020

Danshátíð 2020

Danshátíð GRV er orðin að föstum lið í starfi skólans. 

Fréttir
02.06.2020

Silja Elsabet Brynjarsdóttir bæjarlistamaður 2020

Tilkynnt var um val á bæjarlistamanni/konu Vestmannaeyja í Eldheimum í dag.

Fréttir
02.06.2020

Frétt frá Hraunbúðum varðandi heimsóknarsáttmála frá 1.júní 2020

Nú sjáum við fyrir endann á því tímabili sem einkennst hefur af baráttunni við að halda Covid 19 veirunni í burtu frá okkar kæru íbúum. 

Fréttir
02.06.2020

Hreinsunardagur í Vestmannaeyjum

Slökkviliðið lét ekki sitt eftir liggja á hreinsunardeginum

Fréttir
28.05.2020

Ráðning kennsluráðgjafa

Tekin hefur verið ákvörðun um að ráða Helgu Sigrúnu Þórsdóttur í starf kennsluráðgjafa.

Fréttir
28.05.2020

Bein útsending frá bæjartjórnarfundi 28. maí

Upptaka af bæjarstjórnafundi sem haldinn var 28. maí 2020 í Einarsstofu

Fréttir
27.05.2020

Viðmiðunardagur kjörskrár

Laugardaginn 6. júní 2020 er viðmiðunardagur kjörskrár vegna forsetakosninga sem hafa verið auglýstar þann 27. júní nk.

Fréttir
27.05.2020

Niðurgreiðsla vegna garðslátta í heimagörðum og arfahreinsun

Vestmannaeyjabær býður eftirlaunaþegum og öryrkjum niðurgreiðslu á garðslætti og arfahreinsun í sumar. 

Fréttir
27.05.2020

Goslokahátíð verður frábrugðin í ár

Goslokahátíðin í ár verður töluvert frábrugðin hátíðum undanfarinnar ára sökum Covid- 19 faraldursins. 

Fréttir
26.05.2020

Fréttatilkynning

Leiðréttar upplýsingar um samning Vestmannaeyjabæjar og ríkisins um rekstur Hraunbúða

Fréttir
26.05.2020

Skipulags- og umhverfisfulltrúi

Ákveðið hefur verið að ráða Dagnýju Hauksdóttur í stöðu Skipulags- og umhverfisfulltrúa en umsóknarfrestur rann út 11. maí sl. 

Fréttir
26.05.2020

Hreinsunardagur 2020

Laugardaginn 30. maí n.k. verður almennur hreinsunardagur á Heimaey.

Fréttir
26.05.2020

FUNDARBOÐ - Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1560

1560. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

28. maí 2020 og hefst hann kl. 18:00

Fréttir
22.05.2020

Tölvuinnleiðing GRV, Út fyrir bókina og Harry Potter þemaverkefni hljóta hvatningarverðlaun fræðsluráðs

Á 330. fundi fræðsluráðs þann 20. maí sl. valdi fræðsluráð þrjú verkefni sem hljóta hvatningarverðlaun fræðsluráðs þetta árið. 

Fréttir
Vetur snjór Leikskóli Kirkjugerði
22.05.2020

Staða aðstoðarleikskólastjóra við leikskólann Kirkjugerði

Laus er til umsóknar staða aðstoðarleikskólastjóra leikskólans Kirkjugerði í Vestmannaeyjum.

Fréttir
22.05.2020

Þátttaka í menntarannsókn

Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við HR og Háskólann í Þrándheimi, hefur óskað eftir samstarfi við Vestmannaeyjabæ og GRV um viðamikla menntarannsókn til 12 ára. Um er að ræða samanburðarrannsókn við skóla í öðrum landshluta og henni fylgja breyttar áherslur í námi nemenda sem og breyttir kennsluhættir. Miðað er við að rannsóknin byrji strax í 1. bekk haustið 2021 og fylgja þeim árgangi út skólagöngu.

Fréttir
20.05.2020

Auglýsing - Sumarstörf fyrir námsmenn á háskólastigi

Hér fyrir neðan má sjá hvaða sumarstörf eru í boði fyrir námsmenn á háskólastigi.

Fréttir
20.05.2020

Sumarstörfin eru hafin hjá Vestmannaeyjabæ

Nú vinna krakkarnir hörðum höndum við að fegra bæinn. 

Fréttir
19.05.2020

Sundlaugin opnaði aftur í gær 18. maí.

Framkvæmdir á nýju klefunum hafa gengið vel og voru þeir opnaðir í morgun. Þó á enn eftir að fínpússa þá örlítið án þess þó að það skerði þjónustu.

Fréttir
19.05.2020

Mikil ásókn í nýjar lóðir við Áshamar

Á síðasta fundi Umhverfis- og skipulagsráðs var dregið úr innsendum umsóknum um raðhúsalóðir við Áshamar. 

Fréttir
18.05.2020

Sumarfjör 2020 – Umsóknarfrestur framlengdur til og með 11. júní.

Stórskemmtilegt sumarnámskeið Vestmannaeyjabæjar fyrir börn fædd 2010 - 2013

Fréttir
18.05.2020

Næstu skref í afléttingum frá 18. maí til 31. maí

Við þökkum skilning, þolinmæði og traust sem þið hafið sýnt okkur á undanförnum vikum.

Fréttir
18.05.2020

Goslokahátíð verður haldin 2. – 5. júlí

Goslokahátíðina verður þó með aðeins öðru sniði í ár sem kynnt verður síðar. 

Fréttir
15.05.2020

Fjölbreytt sumarstörf fyrir ungt fólk í Vestmannaeyjum

 Töluverð umræða hefur verið um atvinnuleysi námsmanna og takmarkað framboð starfa fyrir þann hóp í sumar vegna áhrifa heimsfaraldursins á atvinnulífið. 

Fréttir
15.05.2020

Auglýsing - Sumarstörf fyrir námsmenn á háskólastigi

Hér fyrir neðan má sjá hvaða sumarstörf eru í boði fyrir námsmenn á háskólastigi.

Fréttir
15.05.2020

Félagsleg liðveisla hlutastörf – sveigjanlegur vinnutími

Óskum eftir starfsfólki af báðum kynjum í félagslega liðveislu.

Fréttir
14.05.2020

Framkvæmdir við slökkvistöð ganga vel

Með hækkandi sól, afléttingu á bönnum og fækkun á Covid 19 tilfellum fer vonandi að verða pláss fyrir fleiri jákvæðar og skemmtilegar fréttir á samfélagsmiðlunum.

Fréttir