Fara í efni

Fréttir

26.06.2020

Umsjónarþroskaþjálfi óskast til starfa

Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða umsjónarþroskaþjálfa í 80% starf. Umsjónarþroskaþjálfi starfar á fjölskyldu- og fræðslusviði og hefur umsjón og ábyrgð með verkefnum sem yfirmaður felur honum og eru meðal annars tengd þjónustu við fólk með fötlun. 

Fréttir
26.06.2020

Barnadagskrá á föstudeginum á Goslokum

Barnadagskrá á föstudeginum á Goslokum verður í boði Ísfélagsins.

Fréttir
23.06.2020

Tökur á kvikmyndinni Wolka í Vestmannaeyjum

Kæru íbúar í Vestmannaeyjum

Í ágúst er áætlað að kvikmyndagerðarfólk á vegum Sagafilm og Film Produkcja hefji tökur á pólsk/íslensku spennukvikmyndinni Wolka í leikstjórn Árna Ólafs Ásgeirssonar.

Fréttir
Fólk sumar Stakkagerðistún
23.06.2020

Dagskrá Goslokahátíðar er að taka á sig mynd

Mun hún birtast í endanlegri útgáfu á næstu dögum.

Fréttir
22.06.2020

Laust starf í Víkinni 5 ára deild-GRV

Auglýst er eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 94,4% starf í Víkinni 5 ára deild-GRV

Fréttir
22.06.2020

ÚT Í SUMARIÐ / Félagsstarf eldri borgara sumarið 2020

Félags- og barnamálaráðherra hvatti sveitarfélög til að efla félagsstarf fullorðinna í sumar með það að markmiði að rjúfa félagslega einangrun sem orðið hefur vegna COVID-19. 

Fréttir
18.06.2020

Heimsókn sendiherra Kanada og ræðismanns Færeyja

Anne-Tamara Lorre, sendiherra Kanada á Íslandi og Petur Petersen, ræðismaður Færeyja á Íslandi, áttu í dag fund með Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra og Angantý Einarssyni, framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs. 

Fréttir
18.06.2020

Laus störf hjá Þjónustuíbúðum fatlaðs fólks

Auglýst er eftir afleysingafólki hjá Þjónustuíbúðum. Starfið sem um ræðir er tímavinna - afleysingar á tilfallandi vöktum.

Fréttir
17.06.2020

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2020 afhent

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs voru afhent við hátíðlega athöfn í Einarsstofu þann 17. júní og jafnframt voru undirritaðir samningar vegna styrkja úr Þróunarsjóði leik- og grunnskóla.

Fréttir
16.06.2020

Malbikun

Vegna malbikunarframkvæmda verða Heimagata og Helgafellsbraut lokaðar 16. og 17. júní.

Fréttir
16.06.2020

AUGLÝSING UM KJÖRSTAÐ Í VESTMANNAEYJUM.

Kjörstaður í Vestmannaeyjum vegna forsetakosninga sem fram fara 27. júní 2020 verður í Akóges, Hilmisgötu 15.

Fréttir
Fáni, íslenski fáninn
12.06.2020

Hátíðarhöld 17. júní 2020

Dagskrá:

Fréttir
12.06.2020

Stöðvavinna á Kirkjugerði sumarið 2020

Á leikskólanum okkar er alltaf nóg um að vera, vetur, sumar, vor og haust og snillingarnir okkar una sér vel við leik og störf alla daga.

Fréttir
11.06.2020

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu

1561. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 11. júní 2020 og hefst hann kl. 18:00

Fréttir
hamarsskóli börn verkefni
11.06.2020

Afhending hvatningarverðlauna og undirritun samninga vegna styrkja úr þróunarsjóði

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs verða afhent 17. júní nk. kl. 12:00 í Einarsstofu. Jafnframt verða samningar vegna styrkja úr þróunarsjóði leik- og grunnskóla undirritaðir.

Fréttir
11.06.2020

Breytingar á afgreiðslu Fjölskyldu- og fræðslusviðs Rauðagerði

Afgreiðsla og inngangur Fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar að Rauðagerði er flutt í suðurenda hússins (innganginn þar sem félagsmiðstöðin var áður).

Fréttir
Framkvæmdir
10.06.2020

Götulokanir

Vegna undirbúnings fyrir malbikunarframkvæmdir verður eitthvað um götulokanir næstu daga. Mest verður þetta á Heimagötu og Helgafellsbraut.

Eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát og virða lokanir.

Fréttir
10.06.2020

Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur 1561 

Fréttir
10.06.2020

Ungt fólk í Vestmannaeyjum – niðurstöður könnunar

Starfshópur um endurskoðun forvarnaráætlunar Vestmannaeyjabæjar hefur verið að störfum undanfarna mánuði og hefur m.a. kallað til fundar nokkra helstu lykil- og samstarfsaðila sem koma að vinnu með börnum og ungmennum.

Fréttir
leikskóli rólur
10.06.2020

Sérkennsluráðgjafi leikskóla

Ásta Björk Guðnadóttir leysir af sem sérkennsluráðgjafi leikskóla.

Fréttir
09.06.2020

Þann 15.-17. júní er áætlað að malbika í Vestmannaeyjum

M.a. verða Heimagata og Helgafellsbraut malbikaðar.

Fréttir
06.06.2020

Vertu með í menningar- og listaverkefni Þúsund andlit Heimaeyjar!

Við tökum vel á móti þér og þínum yfir sjómannadagshelgina á Leturstofunni, Strandvegi 47

Fréttir
06.06.2020

Gleðilega sjómannahelgi!

Sjómannadagurinn snertir okkur sem búum á einum stærsta útgerðarstað landsins ávallt á sérstakan hátt. 

Fréttir
05.06.2020

Ferðamálasamtökin þakka bæjaryfirvöldum

Í dag færðu fulltrúar Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja bæjaryfirvöldum glæsilega tertu, 

Fréttir
05.06.2020

Líf og fjör í Grunnskóla Vestmannaeyja

Á öðruvísi dögum skólans 

Fréttir
04.06.2020

Íþróttafræðinám HR í Vestmannaeyjum

Frá og með haustinu 2020 geta nemendur stundað BSc-nám í íþróttafræði við HR í blöndu af staðarnámi og fjarnámi í Vestmannaeyjum. 

Fréttir
04.06.2020

Áhugakönnun

KÖNNUN Á ÁFORMUM MARKAÐSAÐILA VARÐANDI UPPBYGGINGU FJARSKIPTAINNVIÐA

Fréttir
03.06.2020

Lokaverkefni 10. bekkjar

Á vorönn vinna nemendur í 10. bekk nokkuð viðamikið rannsóknarverkefni.

Fréttir
02.06.2020

Danshátíð 2020

Danshátíð GRV er orðin að föstum lið í starfi skólans. 

Fréttir