Danshátíð 2020
Danshátíð GRV er orðin að föstum lið í starfi skólans.


Tilkynnt var um val á bæjarlistamanni/konu Vestmannaeyja í Eldheimum í dag.

Nú sjáum við fyrir endann á því tímabili sem einkennst hefur af baráttunni við að halda Covid 19 veirunni í burtu frá okkar kæru íbúum.

Slökkviliðið lét ekki sitt eftir liggja á hreinsunardeginum


Eldheimar kl 16:00

Tekin hefur verið ákvörðun um að ráða Helgu Sigrúnu Þórsdóttur í starf kennsluráðgjafa.

Upptaka af bæjarstjórnafundi sem haldinn var 28. maí 2020 í Einarsstofu

Laugardaginn 6. júní 2020 er viðmiðunardagur kjörskrár vegna forsetakosninga sem hafa verið auglýstar þann 27. júní nk.

Vestmannaeyjabær býður eftirlaunaþegum og öryrkjum niðurgreiðslu á garðslætti og arfahreinsun í sumar.

Goslokahátíðin í ár verður töluvert frábrugðin hátíðum undanfarinnar ára sökum Covid- 19 faraldursins.

Leiðréttar upplýsingar um samning Vestmannaeyjabæjar og ríkisins um rekstur Hraunbúða

Ákveðið hefur verið að ráða Dagnýju Hauksdóttur í stöðu Skipulags- og umhverfisfulltrúa en umsóknarfrestur rann út 11. maí sl.

Laugardaginn 30. maí n.k. verður almennur hreinsunardagur á Heimaey.

1560. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
28. maí 2020 og hefst hann kl. 18:00

Á 330. fundi fræðsluráðs þann 20. maí sl. valdi fræðsluráð þrjú verkefni sem hljóta hvatningarverðlaun fræðsluráðs þetta árið.

Laus er til umsóknar staða aðstoðarleikskólastjóra leikskólans Kirkjugerði í Vestmannaeyjum.

Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við HR og Háskólann í Þrándheimi, hefur óskað eftir samstarfi við Vestmannaeyjabæ og GRV um viðamikla menntarannsókn til 12 ára. Um er að ræða samanburðarrannsókn við skóla í öðrum landshluta og henni fylgja breyttar áherslur í námi nemenda sem og breyttir kennsluhættir. Miðað er við að rannsóknin byrji strax í 1. bekk haustið 2021 og fylgja þeim árgangi út skólagöngu.

Hér fyrir neðan má sjá hvaða sumarstörf eru í boði fyrir námsmenn á háskólastigi.

Nú vinna krakkarnir hörðum höndum við að fegra bæinn.


Framkvæmdir á nýju klefunum hafa gengið vel og voru þeir opnaðir í morgun. Þó á enn eftir að fínpússa þá örlítið án þess þó að það skerði þjónustu.

Á síðasta fundi Umhverfis- og skipulagsráðs var dregið úr innsendum umsóknum um raðhúsalóðir við Áshamar.

Stórskemmtilegt sumarnámskeið Vestmannaeyjabæjar fyrir börn fædd 2010 - 2013

Við þökkum skilning, þolinmæði og traust sem þið hafið sýnt okkur á undanförnum vikum.

Goslokahátíðina verður þó með aðeins öðru sniði í ár sem kynnt verður síðar.

Töluverð umræða hefur verið um atvinnuleysi námsmanna og takmarkað framboð starfa fyrir þann hóp í sumar vegna áhrifa heimsfaraldursins á atvinnulífið.

Hér fyrir neðan má sjá hvaða sumarstörf eru í boði fyrir námsmenn á háskólastigi.

Óskum eftir starfsfólki af báðum kynjum í félagslega liðveislu.

Með hækkandi sól, afléttingu á bönnum og fækkun á Covid 19 tilfellum fer vonandi að verða pláss fyrir fleiri jákvæðar og skemmtilegar fréttir á samfélagsmiðlunum.