Fara í efni

Fréttir

30.06.2020

Dagskrá Goslokahátíðar 2020

Dagskrá Goslokahelgarinar 2.-5. júlí 

Fréttir
26.06.2020

Umsjónarþroskaþjálfi óskast til starfa

Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða umsjónarþroskaþjálfa í 80% starf. Umsjónarþroskaþjálfi starfar á fjölskyldu- og fræðslusviði og hefur umsjón og ábyrgð með verkefnum sem yfirmaður felur honum og eru meðal annars tengd þjónustu við fólk með fötlun. 

Fréttir
26.06.2020

Barnadagskrá á föstudeginum á Goslokum

Barnadagskrá á föstudeginum á Goslokum verður í boði Ísfélagsins.

Fréttir
23.06.2020

Tökur á kvikmyndinni Wolka í Vestmannaeyjum

Kæru íbúar í Vestmannaeyjum

Í ágúst er áætlað að kvikmyndagerðarfólk á vegum Sagafilm og Film Produkcja hefji tökur á pólsk/íslensku spennukvikmyndinni Wolka í leikstjórn Árna Ólafs Ásgeirssonar.

Fréttir
Fólk sumar Stakkagerðistún
23.06.2020

Dagskrá Goslokahátíðar er að taka á sig mynd

Mun hún birtast í endanlegri útgáfu á næstu dögum.

Fréttir
22.06.2020

ÚT Í SUMARIÐ / Félagsstarf eldri borgara sumarið 2020

Félags- og barnamálaráðherra hvatti sveitarfélög til að efla félagsstarf fullorðinna í sumar með það að markmiði að rjúfa félagslega einangrun sem orðið hefur vegna COVID-19. 

Fréttir
22.06.2020

Laust starf í Víkinni 5 ára deild-GRV

Auglýst er eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 94,4% starf í Víkinni 5 ára deild-GRV

Fréttir
18.06.2020

Heimsókn sendiherra Kanada og ræðismanns Færeyja

Anne-Tamara Lorre, sendiherra Kanada á Íslandi og Petur Petersen, ræðismaður Færeyja á Íslandi, áttu í dag fund með Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra og Angantý Einarssyni, framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs. 

Fréttir
18.06.2020

Laus störf hjá Þjónustuíbúðum fatlaðs fólks

Auglýst er eftir afleysingafólki hjá Þjónustuíbúðum. Starfið sem um ræðir er tímavinna - afleysingar á tilfallandi vöktum.

Fréttir
17.06.2020

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2020 afhent

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs voru afhent við hátíðlega athöfn í Einarsstofu þann 17. júní og jafnframt voru undirritaðir samningar vegna styrkja úr Þróunarsjóði leik- og grunnskóla.

Fréttir
16.06.2020

Malbikun

Vegna malbikunarframkvæmda verða Heimagata og Helgafellsbraut lokaðar 16. og 17. júní.

Fréttir
16.06.2020

AUGLÝSING UM KJÖRSTAÐ Í VESTMANNAEYJUM.

Kjörstaður í Vestmannaeyjum vegna forsetakosninga sem fram fara 27. júní 2020 verður í Akóges, Hilmisgötu 15.

Fréttir
Fáni, íslenski fáninn
12.06.2020

Hátíðarhöld 17. júní 2020

Dagskrá:

Fréttir
12.06.2020

Stöðvavinna á Kirkjugerði sumarið 2020

Á leikskólanum okkar er alltaf nóg um að vera, vetur, sumar, vor og haust og snillingarnir okkar una sér vel við leik og störf alla daga.

Fréttir
hamarsskóli börn verkefni
11.06.2020

Afhending hvatningarverðlauna og undirritun samninga vegna styrkja úr þróunarsjóði

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs verða afhent 17. júní nk. kl. 12:00 í Einarsstofu. Jafnframt verða samningar vegna styrkja úr þróunarsjóði leik- og grunnskóla undirritaðir.

Fréttir
11.06.2020

Breytingar á afgreiðslu Fjölskyldu- og fræðslusviðs Rauðagerði

Afgreiðsla og inngangur Fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar að Rauðagerði er flutt í suðurenda hússins (innganginn þar sem félagsmiðstöðin var áður).

Fréttir
11.06.2020

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu

1561. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 11. júní 2020 og hefst hann kl. 18:00

Fréttir
leikskóli rólur
10.06.2020

Sérkennsluráðgjafi leikskóla

Ásta Björk Guðnadóttir leysir af sem sérkennsluráðgjafi leikskóla.

Fréttir
10.06.2020

Ungt fólk í Vestmannaeyjum – niðurstöður könnunar

Starfshópur um endurskoðun forvarnaráætlunar Vestmannaeyjabæjar hefur verið að störfum undanfarna mánuði og hefur m.a. kallað til fundar nokkra helstu lykil- og samstarfsaðila sem koma að vinnu með börnum og ungmennum.

Fréttir
Framkvæmdir
10.06.2020

Götulokanir

Vegna undirbúnings fyrir malbikunarframkvæmdir verður eitthvað um götulokanir næstu daga. Mest verður þetta á Heimagötu og Helgafellsbraut.

Eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát og virða lokanir.

Fréttir
10.06.2020

Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundur 1561 

Fréttir
09.06.2020

Þann 15.-17. júní er áætlað að malbika í Vestmannaeyjum

M.a. verða Heimagata og Helgafellsbraut malbikaðar.

Fréttir
06.06.2020

Gleðilega sjómannahelgi!

Sjómannadagurinn snertir okkur sem búum á einum stærsta útgerðarstað landsins ávallt á sérstakan hátt. 

Fréttir
06.06.2020

Vertu með í menningar- og listaverkefni Þúsund andlit Heimaeyjar!

Við tökum vel á móti þér og þínum yfir sjómannadagshelgina á Leturstofunni, Strandvegi 47

Fréttir
05.06.2020

Ferðamálasamtökin þakka bæjaryfirvöldum

Í dag færðu fulltrúar Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja bæjaryfirvöldum glæsilega tertu, 

Fréttir
05.06.2020

Líf og fjör í Grunnskóla Vestmannaeyja

Á öðruvísi dögum skólans 

Fréttir
04.06.2020

Íþróttafræðinám HR í Vestmannaeyjum

Frá og með haustinu 2020 geta nemendur stundað BSc-nám í íþróttafræði við HR í blöndu af staðarnámi og fjarnámi í Vestmannaeyjum. 

Fréttir
04.06.2020

Áhugakönnun

KÖNNUN Á ÁFORMUM MARKAÐSAÐILA VARÐANDI UPPBYGGINGU FJARSKIPTAINNVIÐA

Fréttir
03.06.2020

Lokaverkefni 10. bekkjar

Á vorönn vinna nemendur í 10. bekk nokkuð viðamikið rannsóknarverkefni.

Fréttir