Fara í efni
02.07.2020 Fréttir

Gatnaframkvæmdir

Í dag og næstu daga munu starfsmenn Vestmannaeyjabæjar og verktakar mála miðlínur, götukanta, gangbrautir og bílastæði víðsvegar á Heimaey. 

Deildu
Framkvæmdir

Vakin er athygli á áframhaldandi framkvæmdum við Heimagötu og Helgafellsbraut. Íbúar og aðrir vegfarendur eru vinsamlegast beðnir um að sýna málurunum tillitssemi við vinnu þeirra.

Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar.