Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis brýna fyrir fólki að halda áfram uppteknum venjum um einstaklingsbundnar smitvarnir í ljósi þeirra smita sem eru í samfélaginu. Einnig viljum við vekja athygli á einkennum sem fylgja þessari veiru.
30.07.2020
Mikilvæg skilaboð inní helgina.
