Fara í efni

Fréttir

30.07.2020

Tilmæli frá fjölskyldu- og tómstundaráði

Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja beinir því til foreldra og forráðamanna að börn undir 18 ára aldri eru ólögráða og á ábyrgð foreldra. 

Fréttir
30.07.2020

Aukafundur bæjarráðs vegna verslunarmannahelgarinnar

Bæjarráð kom saman á aukafundi í dag kl. 13:00 vegna leyfisveitinga um verslunarmannahelgina í ljósi hertra reglna stjórnvalda um samkomutakmarkanir og nálægðarmörk sem kynnt voru í morgun. 

Fréttir
Sund sundlaug rennibraut
30.07.2020

Tilkynning frá forstöðumanni Íþróttamiðstöðvar

Reglur um notkun íþróttamannvirkja Vestmannaeyjarbæjar sem taka í gildi frá og með 31. júlí 

Fréttir
28.07.2020

Tilkynning

Vestmannaeyjabær vill vekja athygli bæjarbúa á að skrifstofur Vestmannaeyjabæjar og leikskólar eru lokaðir föstudaginn 31. júlí eins og verið hefur undanfarin ár.

Fréttir
Heimaey, vinnu- og hæfingarstöð
27.07.2020

Forstöðumaður Heimaeyjar - vinnu- og hæfingarstöðvar

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi í stöðu forstöðumanns fyrir Heimaey – vinnu- og hæfingarstöð (100% starfshlutfall). 

Fréttir
22.07.2020

Félagsleg liðveisla hlutastörf – sveigjanlegur vinnutími

Óskum eftir starfsfólki af báðum kynjum í félagslega liðveislu.

Fréttir
22.07.2020

Aðstoð í eldhúsi óskast á frístund

Frístundaverið í Hamarsskóla óskar eftir í fyrsta skipti að ráða aðstoð í eldhúsi í 37,5 % stöðu. 

Fréttir
22.07.2020

Út í sumarið 2020 / félagsstarf eldri borgara í Vestmannaeyjum

Þann 25.júní s.l hófst verkefnið „Út í sumarið 2020“ hjá Vestmannaeyjabæ með styrk frá félagsmálaráðuneytinu.  

Fréttir
21.07.2020

Stuðningsfulltrúi óskast í frístundaverið Hamarsskóla

Frístundaverið í Hamarsskóla óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa í 37,5 – 50% stöðu. Vinnutími er að jafnaði eftir hádegi á virkum dögum. Frá 13:00-16:00/16:30 

Fréttir
17.07.2020

Sumarstörf Vestmannaeyjabæjar hafa gengið vel í sumar

Sumarstörf Vestmannaeyjabæjar hafa gengið vel í sumar og krakkarnir til mikillar fyrirmyndar. 

Fréttir
15.07.2020

Frístund opnar 11. ágúst næstkomandi

Þann 11. ágúst næstkomandi opnar frístundaverið á nýjum stað í Hamarsskólanum. 

Fréttir
13.07.2020

Hreystivöllur við Brimhólalaut

Áætlað er að hefja framkvæmdir við nýjan hreystivöll á næstu dögum. 

Fréttir
09.07.2020

Bæjarstjórnarfundur í beinni

Hér að neðan er slóð á beina útsendingu:

Fréttir
08.07.2020

- Takk fyrir að vera til fyrimyndar -

Komdu og taktu mynd af þér og þínumvið Takk vegginn sem staðsettur er hjá HS veitum og deildu á samfélagsmiðlum.

Fréttir
leikskóli rólur
08.07.2020

Öll 12 mánaða börn fá vistun á leikskóla

Staðan á biðlista eftir leikskólaplássi er mjög góð.

Fréttir
08.07.2020

Stuð á Strönd

Gæsluvöllurinn Strönd var opnaður 6. júlí sl.

Fréttir
07.07.2020

Næstu viðburðir í “Út í sumarið”

Allir 67 ára og eldri í Vestmannaeyjum velkomnir að taka þátt

Fréttir
07.07.2020

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1562

FUNDARBOÐ

Fréttir
07.07.2020

Vestmannaeyjabær – Afmælisárið 2019 í máli og myndum

Margir sem komu að verki og því fólki öllu ber að þakka

Fréttir
Heimaeyjargosið eldgos 1973
03.07.2020

Goslokadagurinn 3. júlí

Okkur er tamt að segja í Vestmannaeyjum – fyrir og eftir gos. Svo djúp og óafmáanleg er minningin um eldgosið sem hófst aðfaranótt 23. janúar 1973.

Fréttir
02.07.2020

Starfsfólk óskast í Frístund

Frístundaverið óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinenda, frístundaleiðbeinanda í 1 árs stöðu og starfsmenn í tilfallandi afleysingar. 

Fréttir
Framkvæmdir
02.07.2020

Gatnaframkvæmdir

Í dag og næstu daga munu starfsmenn Vestmannaeyjabæjar og verktakar mála miðlínur, götukanta, gangbrautir og bílastæði víðsvegar á Heimaey. 

Fréttir
02.07.2020

Sumarfjör 2020

Sumarfjörið er leikjanámskeið fyrir börn í 1-4. bekk. Í ár hófst sumarfjörið 15. Júní og stendur til 24.júlí. Þá er fjörinu skipt upp í þrjú tveggja vikna tímabil og hægt var að skrá sig heilan dag eða hálfan.

Fréttir
01.07.2020

Umhverfisverðlaun 2020

Óskað er eftir tilnefningum frá bæjarbúum varðandi umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi flokkum.

Fréttir
01.07.2020

Goslokadagskrá - English version

Agenda for the Goslok festival in Vestmannaeyjar

Fréttir
01.07.2020

Vestmannaeyjabær kaupir hluta af húsnæði Íslandsbanka.

Skrifað hefur verið undir samning um kaup Vestmannaeyjabæjar á 85% eignarhlut í húsi Íslandsbanka að Kirkjuvegi 23. 

Fréttir
30.06.2020

Atvinna í Íþróttamiðstöð

Óskað er eftir karli til starfa í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja 

Fréttir
30.06.2020

Eydís og Beggi Ólafs voru með fræðslu

Fyrir sumarstarfsmenn og Vinnuskóla Vestmannaeyjabæjar

Fréttir
30.06.2020

Gæsluvöllurinn Strönd opnar 6. júlí nk.

Gæsluvöllurinn Strönd v/ Miðstræti verður starfræktur á tímabilinu 6. -24. júlí. Opnunartími er 13:00-16:00

Fréttir